Durant lykillinn að sextánda gulli Bandaríkjanna Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 09:31 Kevin Durant fór fyrir bandaríska liðinu í nótt. Gregory Shamus/Getty Images Bandaríkin urðu í nótt Ólympíumeistarar í körfubolta karla í sextánda sinn. Lið þeirra náði fram hefndum gegn liði Frakka, sem þeir töpuðu fyrir í fyrsta leik sínum á mótinu. Bandaríkin töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikum síðan 2004 þegar Frakkar lögðu þá 83-76 í fyrsta leik beggja liða á mótinu í riðlakeppninni. Fyrir úrslitaleik næturinnar höfðu Bandaríkin unnið alla sína leiki síðan þá, rétt eins og Frakkar, á leið liðanna í úrslit keppninnar. Í útsláttarkeppninni unnu Bandaríkin nokkuð örugga sigra á Spáni og Ástralíu til að komast í úrslitin á meðan Frakkar unnu Ítalí og mörðu svo Slóveníu í undanúrslitum. Leikur næturinnar var jafn frá upphafi. Bandaríkin höfðu fjögurra stiga forystu, 22-18, eftir fyrsta leikhluta og staðan í hálfleik var 44-39 fyrir þá bandarísku. Forskotið var orðið átta stig, 71-63 fyrir lokaleikhlutann. Alltaf voru Frakkar skrefi á eftir en þeim tókst ekki að saxa almennilega á forskot Bandaríkjanna fyrr en undir lok leiks, í stöðunni 85-82 þegar örfáar sekúndur voru eftir. Tvö vítaskot Kevins Durant í lokin tryggðu þeim bandarísku 87-82 sigur og þar með gullið. Durant átti hörkuleik og var langstigahæstur á vellinum með 29 stig. Jayson Tatum var næstur í bandaríska liðinu með 19 og Jrue Holiday var með 11 stig. Hjá Frökkum skoraði Evan Fournier 16 stig, líkt og Rudy Gobert, en Guerschon Yabusele var með 13 og Nando De Colo 12 stig. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Bandaríkin töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikum síðan 2004 þegar Frakkar lögðu þá 83-76 í fyrsta leik beggja liða á mótinu í riðlakeppninni. Fyrir úrslitaleik næturinnar höfðu Bandaríkin unnið alla sína leiki síðan þá, rétt eins og Frakkar, á leið liðanna í úrslit keppninnar. Í útsláttarkeppninni unnu Bandaríkin nokkuð örugga sigra á Spáni og Ástralíu til að komast í úrslitin á meðan Frakkar unnu Ítalí og mörðu svo Slóveníu í undanúrslitum. Leikur næturinnar var jafn frá upphafi. Bandaríkin höfðu fjögurra stiga forystu, 22-18, eftir fyrsta leikhluta og staðan í hálfleik var 44-39 fyrir þá bandarísku. Forskotið var orðið átta stig, 71-63 fyrir lokaleikhlutann. Alltaf voru Frakkar skrefi á eftir en þeim tókst ekki að saxa almennilega á forskot Bandaríkjanna fyrr en undir lok leiks, í stöðunni 85-82 þegar örfáar sekúndur voru eftir. Tvö vítaskot Kevins Durant í lokin tryggðu þeim bandarísku 87-82 sigur og þar með gullið. Durant átti hörkuleik og var langstigahæstur á vellinum með 29 stig. Jayson Tatum var næstur í bandaríska liðinu með 19 og Jrue Holiday var með 11 stig. Hjá Frökkum skoraði Evan Fournier 16 stig, líkt og Rudy Gobert, en Guerschon Yabusele var með 13 og Nando De Colo 12 stig.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti