Segir Burnley þurfa á Jóhanni Berg að halda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson í leik gegn Manchester United. GETTY/Rich Linley Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi og stefnir í langt og strembið tímabil hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hjá Burnley. Liðið þarf á því að halda að bestu menn þess séu allir í toppstandi því ef svo er ekki blasið fallir við. Þrátt fyrir Burnley sé komið með nýja eigendur hefur leikmannahópur liðsins ekki verið styrktur mikið fyrir komandi tímabil. Raunar er Nathan Collins, sem kom frá Stoke City, einu kaup liðsins til þessa. Liðið eyddi nær ekkert fyrir síðasta tímabil og endaði í 17. sæti deildarinnar. Sama er upp á teningnum núna og Sean Dyche þarf að draga enn eina kanínuna upp úr hattinum. Samkvæmt yfirferð knattspyrnumiðilsins Four Four Two þarf Burnley að lagfæra fimm hluti fyrir komandi tímabil, þar á meðal er að nýta Jóhann Berg Guðmundsson til hins ítrasta þar sem hann virðist loks hafa náð sér af meiðslum. Learn to cope without Pope Turn Turf Moor into a fortress again Keep Gudmundsson fit@RichJolly previews Burnley ahead of the 2021/22 season. Find out where we predict the Clarets will finish https://t.co/Ukrqt4MxRN— FourFourTwo (@FourFourTwo) August 9, 2021 „Besta tímabil Jóhanns Bergs Guðmundssonar fyrir Burnley kom tímabilið 2017-2018 þegar liðið endaði í 7. sæti en þá gaf hann átta stoðsendingar. Síðan þá hefur hann átt erfitt uppdráttar vegna meiðsla og sóknir Burnley hafa nær oftast farið í gegnum Dwight McNeil á vinstri vængnum. Að halda Jóhanni Berg meiðslalausum ætti að hjálpa til við að jafna út ójafnvægið sem hefur myndast,“ segir í grein Four Four Two. Hinir fjórir hlutirnir sem þarf að laga eru: Þurfa ekki að treysta jafn mikið á þríeykið Nick Pope, James Tarkowski og Ben Mee. Að hinir framherjar liðsins – fyrir utan Woods – skori meira af mörkum. Breyta Turf Moor, heimavelli liðsins, í virki á og halda áfram að skrá sig í sögubækurnar. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Turf Moor. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Þrátt fyrir Burnley sé komið með nýja eigendur hefur leikmannahópur liðsins ekki verið styrktur mikið fyrir komandi tímabil. Raunar er Nathan Collins, sem kom frá Stoke City, einu kaup liðsins til þessa. Liðið eyddi nær ekkert fyrir síðasta tímabil og endaði í 17. sæti deildarinnar. Sama er upp á teningnum núna og Sean Dyche þarf að draga enn eina kanínuna upp úr hattinum. Samkvæmt yfirferð knattspyrnumiðilsins Four Four Two þarf Burnley að lagfæra fimm hluti fyrir komandi tímabil, þar á meðal er að nýta Jóhann Berg Guðmundsson til hins ítrasta þar sem hann virðist loks hafa náð sér af meiðslum. Learn to cope without Pope Turn Turf Moor into a fortress again Keep Gudmundsson fit@RichJolly previews Burnley ahead of the 2021/22 season. Find out where we predict the Clarets will finish https://t.co/Ukrqt4MxRN— FourFourTwo (@FourFourTwo) August 9, 2021 „Besta tímabil Jóhanns Bergs Guðmundssonar fyrir Burnley kom tímabilið 2017-2018 þegar liðið endaði í 7. sæti en þá gaf hann átta stoðsendingar. Síðan þá hefur hann átt erfitt uppdráttar vegna meiðsla og sóknir Burnley hafa nær oftast farið í gegnum Dwight McNeil á vinstri vængnum. Að halda Jóhanni Berg meiðslalausum ætti að hjálpa til við að jafna út ójafnvægið sem hefur myndast,“ segir í grein Four Four Two. Hinir fjórir hlutirnir sem þarf að laga eru: Þurfa ekki að treysta jafn mikið á þríeykið Nick Pope, James Tarkowski og Ben Mee. Að hinir framherjar liðsins – fyrir utan Woods – skori meira af mörkum. Breyta Turf Moor, heimavelli liðsins, í virki á og halda áfram að skrá sig í sögubækurnar. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Turf Moor.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira