Tálgað á Selfossi – kindur, kisur, karlar og fuglar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. ágúst 2021 20:15 Hluti af tálguhóp eldri borgara á Selfossi, sem kemur saman einu sinni í viku til að tálga og eiga góða stund. Leiðbeinandinn, Hafþór Ragnar er sá sem situr á borðinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fuglar, kindur, kisur, fiskar, slaufur og mannfólk er meðal þess sem nokkrir eldri borgarar á Selfossi tálga um leið og þau njóta félagsskaparins við hvort annað. Nú stendur yfir sýning á verkum hópsins á bókasafninu á Selfossi þar sem margt forvitnilegt er að sjá. Hópurinn hittist alltaf á þriðjudögum og tálgar saman í tvær til þrjár klukkustundir. Þegar veður er gott eins og það hefur verið undanfarið er stundum farið í Hellisskóg við Selfoss og tálgað þar á milli þess, sem er spjallað og hlegið saman. Leiðbeinandi hópsins, sem heitir Hafþór Ragnar Þórhallsson kemur frá Eyrarbakka. „Það er líka mikið félagsskapurinn að vera í þessu, tálga fugla og ýmislegt annað. (Það þarf ekkert að leiðbeina þeim svo mikið, þetta er svo hæfileikaríkt fólk,“ segir Ragnar og Kristinn Hermannsson bætir strax hlægjandi við. „Sá sem kemur í hópinn verður að minnsta kosti að geta sagt tvær lygasögur, allavega það, áður en hann verður tekin inn“. Hópurinn er með glæsilega sýningu sem heitir; „Föndrað í tré“ í einum glugga bókasafnsins á Selfossi þar sem má sjá fjölbreytt verk úr allskonar trjám, m.a. gullregni, birki og linditré svo eitthvað sé nefnt. „Það voru allir til í að vera með þannig að við skelltum þessu bara upp og gerðum það öll saman. Þeir sem vilja geta svo farið og skoðað allt sem við höfum verið að gera í glugganum á bókasafninu,“ segir Ásdís Hoffritz, sem átti hugmyndina að sýningunni . „Svo þurfum við að mála verkin okkar og útfæra þau, það er líka mjög skemmtilegt,“ segir Ásdís. Sýning hópsins, „Föndrað í tré“ er í einum glugga bókasafnsins og því er hægt að skoða sýninguna allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Eldri borgarar Handverk Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Sjá meira
Hópurinn hittist alltaf á þriðjudögum og tálgar saman í tvær til þrjár klukkustundir. Þegar veður er gott eins og það hefur verið undanfarið er stundum farið í Hellisskóg við Selfoss og tálgað þar á milli þess, sem er spjallað og hlegið saman. Leiðbeinandi hópsins, sem heitir Hafþór Ragnar Þórhallsson kemur frá Eyrarbakka. „Það er líka mikið félagsskapurinn að vera í þessu, tálga fugla og ýmislegt annað. (Það þarf ekkert að leiðbeina þeim svo mikið, þetta er svo hæfileikaríkt fólk,“ segir Ragnar og Kristinn Hermannsson bætir strax hlægjandi við. „Sá sem kemur í hópinn verður að minnsta kosti að geta sagt tvær lygasögur, allavega það, áður en hann verður tekin inn“. Hópurinn er með glæsilega sýningu sem heitir; „Föndrað í tré“ í einum glugga bókasafnsins á Selfossi þar sem má sjá fjölbreytt verk úr allskonar trjám, m.a. gullregni, birki og linditré svo eitthvað sé nefnt. „Það voru allir til í að vera með þannig að við skelltum þessu bara upp og gerðum það öll saman. Þeir sem vilja geta svo farið og skoðað allt sem við höfum verið að gera í glugganum á bókasafninu,“ segir Ásdís Hoffritz, sem átti hugmyndina að sýningunni . „Svo þurfum við að mála verkin okkar og útfæra þau, það er líka mjög skemmtilegt,“ segir Ásdís. Sýning hópsins, „Föndrað í tré“ er í einum glugga bókasafnsins og því er hægt að skoða sýninguna allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Eldri borgarar Handverk Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Sjá meira