ÍBV steig skref í átt að sæti í efstu deild með sigri á Kórdrengjum - fjórir leikir í Lengjudeildinni í dag Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 18:03 Sito skoraði sigurmark eyjamanna Eyjafréttir Fjórir leikir voru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Stærsti leikurinn var án efa leikur Kórdrengja og ÍBV sem fram fór á Domusnova vellinum í Breiðholtinu. Þá fóru þrír aðrir leikir fram. ÍBV unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Kórdrengjum í leik sem einkenndist af mikilli hörku og miklu kappi bæði þjálfara og leikmanna. Það var augljóst að það var mikið undir strax frá upphafi leiksins. Það voru svo eyjamenn sem unnu 0-1 sigur með marki frá Sito á 54. mínútu. Víkingar frá Ólafsvík gerðu frábæra ferð norður á Akureyri og unnu þægilegan 0-2 sigur á Þór sem hefur verið í vandræðum upp á síðkastið. Víkingar sem varla hafa unnið leik í allt sumar komust yfir með marki frá Bjarti Barkarsyni á 29. mínútu. Það var svo Kareem Isiaka sem kom gestunum tveimur mörkum yfir og þar við sat. Víkingar enn í fallsæti en Þórsarar sigla lygnan sjó í 8. sætinu. pic.twitter.com/tfqWuNkVjJ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) August 14, 2021 Fjölnir, sem tapaði eftirminnilega fyrir Reyni Haraldssyni og félögum í ÍR í bikarnum á dögunum fengu Mosfellinga í Aftureldingu í heimsókn. Heimamenn unnu góðan 3-0 sigur og eygja enn von um að komast upp í efstu deild að ári þó sú von sé veik. Það voru þeir Andri Freyr jónasson, Lúkas Logi Heimisson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson sem skoruðu mörk Fjölnis. Langbesta og langefsta lið deildarinnar, Fram skellti sér vestur á firði og átti kappi við Vestra. Fram efstir í deildinni en Vestri fastur í hálfgerðu einskismannslandi í efri hluta deildarinnar. Það var Þórður Guðjónsson sem skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu. Lengjudeild karla ÍBV Kórdrengir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
ÍBV unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Kórdrengjum í leik sem einkenndist af mikilli hörku og miklu kappi bæði þjálfara og leikmanna. Það var augljóst að það var mikið undir strax frá upphafi leiksins. Það voru svo eyjamenn sem unnu 0-1 sigur með marki frá Sito á 54. mínútu. Víkingar frá Ólafsvík gerðu frábæra ferð norður á Akureyri og unnu þægilegan 0-2 sigur á Þór sem hefur verið í vandræðum upp á síðkastið. Víkingar sem varla hafa unnið leik í allt sumar komust yfir með marki frá Bjarti Barkarsyni á 29. mínútu. Það var svo Kareem Isiaka sem kom gestunum tveimur mörkum yfir og þar við sat. Víkingar enn í fallsæti en Þórsarar sigla lygnan sjó í 8. sætinu. pic.twitter.com/tfqWuNkVjJ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) August 14, 2021 Fjölnir, sem tapaði eftirminnilega fyrir Reyni Haraldssyni og félögum í ÍR í bikarnum á dögunum fengu Mosfellinga í Aftureldingu í heimsókn. Heimamenn unnu góðan 3-0 sigur og eygja enn von um að komast upp í efstu deild að ári þó sú von sé veik. Það voru þeir Andri Freyr jónasson, Lúkas Logi Heimisson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson sem skoruðu mörk Fjölnis. Langbesta og langefsta lið deildarinnar, Fram skellti sér vestur á firði og átti kappi við Vestra. Fram efstir í deildinni en Vestri fastur í hálfgerðu einskismannslandi í efri hluta deildarinnar. Það var Þórður Guðjónsson sem skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu.
Lengjudeild karla ÍBV Kórdrengir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira