Solla og Elías halda hvort í sína áttina: „Hundleiðinlegt að skilja“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. ágúst 2021 09:14 Elías Guðmundsson og Sólveig Eiríksdóttir á brúðkaupsdaginn árið 2019. Instagram Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla í Gló, er skilin við eiginmann sinn Elías Guðmundsson eftir tveggja áratuga samband. Solla og Elli giftu sig í fríkirkjunnni laugardaginn 17. ágúst árið 2019 og hefðu því átt tveggja ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau trúlofuðu sig árið 2004 eftir tveggja ára samband. Fyrr í sumar sögðum við frá því hér á Vísi að glæsilegt heimili þeirra Sollu og Ella á Vesturgötu væri komið á sölu. Solla staðfesti svo skilnaðinn í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Í færslunni segir Solla að það þurfi alls ekki að vera leiðinlegt að vera skilin. „Eftir 19 ævintýraleg og viðburðarík ár höfum við ákveðið að halda hvort í sína áttina. Í dag, 17. ágúst, eigum við tveggja ára brúðkaupsafmæli og af því tilefni ætlum við tilvonandi fyrrverandi hjónin að byrja daginn saman með sterkum kaffibollum, taka níu holur á Oddinum og óska svo hvort öðru góðs og gæfuríks ferðalags. Það er jú hundleiðinlegt að skilja en það þarf bara alls ekkert að vera leiðinlegt að vera skilin.“ Solla seldi Gló árið 2019. Í dag rekur hún ásamt Júlíu Ólafsdóttur dóttur sinni vefverslunina Healthy dóttir. Elli opnaði á dögunum veitingastaðinn Héðinn með æskuvini sínum Karli Viggó Vigfússyni. Ástin og lífið Tengdar fréttir Solla og Elli selja drauma einbýlishús í Hafnarfirði Athafnahjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, eða Solla og Elli eins og þau eru oftast kölluð, hafa sett einstakt einbýlishús sitt á sölu. 21. júní 2021 10:30 Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. 9. júní 2021 07:00 Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. 17. júní 2021 14:28 Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19. ágúst 2019 10:24 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Solla og Elli giftu sig í fríkirkjunnni laugardaginn 17. ágúst árið 2019 og hefðu því átt tveggja ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau trúlofuðu sig árið 2004 eftir tveggja ára samband. Fyrr í sumar sögðum við frá því hér á Vísi að glæsilegt heimili þeirra Sollu og Ella á Vesturgötu væri komið á sölu. Solla staðfesti svo skilnaðinn í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Í færslunni segir Solla að það þurfi alls ekki að vera leiðinlegt að vera skilin. „Eftir 19 ævintýraleg og viðburðarík ár höfum við ákveðið að halda hvort í sína áttina. Í dag, 17. ágúst, eigum við tveggja ára brúðkaupsafmæli og af því tilefni ætlum við tilvonandi fyrrverandi hjónin að byrja daginn saman með sterkum kaffibollum, taka níu holur á Oddinum og óska svo hvort öðru góðs og gæfuríks ferðalags. Það er jú hundleiðinlegt að skilja en það þarf bara alls ekkert að vera leiðinlegt að vera skilin.“ Solla seldi Gló árið 2019. Í dag rekur hún ásamt Júlíu Ólafsdóttur dóttur sinni vefverslunina Healthy dóttir. Elli opnaði á dögunum veitingastaðinn Héðinn með æskuvini sínum Karli Viggó Vigfússyni.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Solla og Elli selja drauma einbýlishús í Hafnarfirði Athafnahjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, eða Solla og Elli eins og þau eru oftast kölluð, hafa sett einstakt einbýlishús sitt á sölu. 21. júní 2021 10:30 Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. 9. júní 2021 07:00 Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. 17. júní 2021 14:28 Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19. ágúst 2019 10:24 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Solla og Elli selja drauma einbýlishús í Hafnarfirði Athafnahjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, eða Solla og Elli eins og þau eru oftast kölluð, hafa sett einstakt einbýlishús sitt á sölu. 21. júní 2021 10:30
Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. 9. júní 2021 07:00
Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. 17. júní 2021 14:28
Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19. ágúst 2019 10:24