Solla og Elías halda hvort í sína áttina: „Hundleiðinlegt að skilja“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. ágúst 2021 09:14 Elías Guðmundsson og Sólveig Eiríksdóttir á brúðkaupsdaginn árið 2019. Instagram Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla í Gló, er skilin við eiginmann sinn Elías Guðmundsson eftir tveggja áratuga samband. Solla og Elli giftu sig í fríkirkjunnni laugardaginn 17. ágúst árið 2019 og hefðu því átt tveggja ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau trúlofuðu sig árið 2004 eftir tveggja ára samband. Fyrr í sumar sögðum við frá því hér á Vísi að glæsilegt heimili þeirra Sollu og Ella á Vesturgötu væri komið á sölu. Solla staðfesti svo skilnaðinn í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Í færslunni segir Solla að það þurfi alls ekki að vera leiðinlegt að vera skilin. „Eftir 19 ævintýraleg og viðburðarík ár höfum við ákveðið að halda hvort í sína áttina. Í dag, 17. ágúst, eigum við tveggja ára brúðkaupsafmæli og af því tilefni ætlum við tilvonandi fyrrverandi hjónin að byrja daginn saman með sterkum kaffibollum, taka níu holur á Oddinum og óska svo hvort öðru góðs og gæfuríks ferðalags. Það er jú hundleiðinlegt að skilja en það þarf bara alls ekkert að vera leiðinlegt að vera skilin.“ Solla seldi Gló árið 2019. Í dag rekur hún ásamt Júlíu Ólafsdóttur dóttur sinni vefverslunina Healthy dóttir. Elli opnaði á dögunum veitingastaðinn Héðinn með æskuvini sínum Karli Viggó Vigfússyni. Ástin og lífið Tengdar fréttir Solla og Elli selja drauma einbýlishús í Hafnarfirði Athafnahjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, eða Solla og Elli eins og þau eru oftast kölluð, hafa sett einstakt einbýlishús sitt á sölu. 21. júní 2021 10:30 Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. 9. júní 2021 07:00 Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. 17. júní 2021 14:28 Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19. ágúst 2019 10:24 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Solla og Elli giftu sig í fríkirkjunnni laugardaginn 17. ágúst árið 2019 og hefðu því átt tveggja ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau trúlofuðu sig árið 2004 eftir tveggja ára samband. Fyrr í sumar sögðum við frá því hér á Vísi að glæsilegt heimili þeirra Sollu og Ella á Vesturgötu væri komið á sölu. Solla staðfesti svo skilnaðinn í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Í færslunni segir Solla að það þurfi alls ekki að vera leiðinlegt að vera skilin. „Eftir 19 ævintýraleg og viðburðarík ár höfum við ákveðið að halda hvort í sína áttina. Í dag, 17. ágúst, eigum við tveggja ára brúðkaupsafmæli og af því tilefni ætlum við tilvonandi fyrrverandi hjónin að byrja daginn saman með sterkum kaffibollum, taka níu holur á Oddinum og óska svo hvort öðru góðs og gæfuríks ferðalags. Það er jú hundleiðinlegt að skilja en það þarf bara alls ekkert að vera leiðinlegt að vera skilin.“ Solla seldi Gló árið 2019. Í dag rekur hún ásamt Júlíu Ólafsdóttur dóttur sinni vefverslunina Healthy dóttir. Elli opnaði á dögunum veitingastaðinn Héðinn með æskuvini sínum Karli Viggó Vigfússyni.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Solla og Elli selja drauma einbýlishús í Hafnarfirði Athafnahjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, eða Solla og Elli eins og þau eru oftast kölluð, hafa sett einstakt einbýlishús sitt á sölu. 21. júní 2021 10:30 Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. 9. júní 2021 07:00 Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. 17. júní 2021 14:28 Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19. ágúst 2019 10:24 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Solla og Elli selja drauma einbýlishús í Hafnarfirði Athafnahjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, eða Solla og Elli eins og þau eru oftast kölluð, hafa sett einstakt einbýlishús sitt á sölu. 21. júní 2021 10:30
Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. 9. júní 2021 07:00
Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. 17. júní 2021 14:28
Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19. ágúst 2019 10:24