Þjóðaröryggisráð fundað fjórum sinnum vegna stöðunnar á greiðslumiðlunarmarkaði Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2021 07:36 Miklar sviptingar hafa verið á íslenskum greiðslumiðlunarmarkaði síðustu misserin. Getty Þjóðaröryggisráð hefur fundað fjórum sinnum vegna þeirrar ógnar sem kann að steðja að efnahagslífi landsins að greiðslumiðlunarkerfi séu nú allar í eigu erlendra aðila og lúta ekki að íslenskri lögsögu að fullu. Unnið er að þróun innlendrar greiðslulausnar. Þetta staðfestir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið. Katrín segir að Seðlabankinn hafi bent á málið árið 2019 og gert fjármálaráðuneytinu viðvart. Stöðuna sem uppi er má rekja til þess að Borgun, sem áður var í meirihlutaeigu Íslandsbanka, hafi verið selt til alþjóðlega greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay á síðasta ári. Þá hafi Valitor verið selt til ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd, en félagið var áður í eigu Arion banka. Síðasta sumar var svo einnig gengið frá kaupum Rapyd á Korta. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri segir í samtali við blaðið að þar sé unnið í samstarfi við Reiknistofu bankanna að þróun nýrrar innlendrar greiðslulausnar sem verði óháð erlendri íhlutun. Í síðari stigum þróunar verði svo einnig unnið með „kerfislæga mikilvægum bönkum hér innanlands“, að því er fram kemur í máli Gunnars. Greiðslumiðlun Fjártækni Öryggis- og varnarmál Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Þetta staðfestir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið. Katrín segir að Seðlabankinn hafi bent á málið árið 2019 og gert fjármálaráðuneytinu viðvart. Stöðuna sem uppi er má rekja til þess að Borgun, sem áður var í meirihlutaeigu Íslandsbanka, hafi verið selt til alþjóðlega greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay á síðasta ári. Þá hafi Valitor verið selt til ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd, en félagið var áður í eigu Arion banka. Síðasta sumar var svo einnig gengið frá kaupum Rapyd á Korta. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri segir í samtali við blaðið að þar sé unnið í samstarfi við Reiknistofu bankanna að þróun nýrrar innlendrar greiðslulausnar sem verði óháð erlendri íhlutun. Í síðari stigum þróunar verði svo einnig unnið með „kerfislæga mikilvægum bönkum hér innanlands“, að því er fram kemur í máli Gunnars.
Greiðslumiðlun Fjártækni Öryggis- og varnarmál Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira