Gullkona frá ÓL í Tókýó segir kynlíf fyrir keppni gefa henni aukinn sprengikraft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 09:01 Alla Shishkina ræðir málin við Vladimir Putin forseta í móttöku fyrir gullverðlaunahafa Rússa á Ólympíuleikum. EPA/MICHAEL KLIMENTYEV Það er gömul mýta í íþróttaheiminum að íþróttafólk eigi alls ekki að stunda kynlíf stuttu fyrir leiki eða keppni heldur spara frekar þá orku. Rússneskur gullverðlaunahafi frá því í Tókýó er ekki alveg sammála því. Alla Shishkina er þrefaldur Ólympíumeistari í listsundi en auk þess að vinna gull á Ólympíuleikunum i Tókýó á dögunum þá vann hún einnig gull á ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. "I relied on the research of doctors and consulted with Denis, our doctor."The scientific community says that if you need explosive power, you have to have sex."Shishkina also explained how refraining creates 'sports anger' in competitors https://t.co/m5p9tF4CJk— SPORTbible (@sportbible) August 19, 2021 Hin 32 ára gamla Alla segist hafa reitt sig á rannsóknir lækna og fengið ráð frá þeim um hvaða áhrif kynlíf fyrir keppni gætu haft á hana. „Vísindasamfélagið segir að ef þú vilt fá aukinn sprengikraft þá eigir þú að stunda kynlíf fyrir keppni. Ef þú ert aftur á móti að fara í langa og lýjandi keppni þá er það ekki eins góð hugmynd,“ sagði Alla Shishkina í viðtali við Sport Express í Rússlandi. „Hver fullnæging hefur sín blæbrigði og þú verður bara að hlusta á líkmann þinn. Ef þér finnst að kynlíf hjálpi þá áttu að stunda það,“ sagði Alla. Shishkina sagði líka að það gæti hjálpað þeim sem reiða sig á vöðvastyrk að stunda kynlíf án þess að fá fullnægingu. Hún segir jafnframt að það íþróttafólk sem treystir á hörku og ákveðni í keppni ætti ekki að stunda kynlíf fyrir keppni. „Testósterón ber ábyrgð á svokallaðri reiði og grimmd hjá íþróttafólki. Ef þér finnst slíkt hjálpa þér að standa þig betur í keppni þá ættir þú ekki að stunda kynlíf fyrir keppni,“ sagði Alla. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Alla Shishkina er þrefaldur Ólympíumeistari í listsundi en auk þess að vinna gull á Ólympíuleikunum i Tókýó á dögunum þá vann hún einnig gull á ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. "I relied on the research of doctors and consulted with Denis, our doctor."The scientific community says that if you need explosive power, you have to have sex."Shishkina also explained how refraining creates 'sports anger' in competitors https://t.co/m5p9tF4CJk— SPORTbible (@sportbible) August 19, 2021 Hin 32 ára gamla Alla segist hafa reitt sig á rannsóknir lækna og fengið ráð frá þeim um hvaða áhrif kynlíf fyrir keppni gætu haft á hana. „Vísindasamfélagið segir að ef þú vilt fá aukinn sprengikraft þá eigir þú að stunda kynlíf fyrir keppni. Ef þú ert aftur á móti að fara í langa og lýjandi keppni þá er það ekki eins góð hugmynd,“ sagði Alla Shishkina í viðtali við Sport Express í Rússlandi. „Hver fullnæging hefur sín blæbrigði og þú verður bara að hlusta á líkmann þinn. Ef þér finnst að kynlíf hjálpi þá áttu að stunda það,“ sagði Alla. Shishkina sagði líka að það gæti hjálpað þeim sem reiða sig á vöðvastyrk að stunda kynlíf án þess að fá fullnægingu. Hún segir jafnframt að það íþróttafólk sem treystir á hörku og ákveðni í keppni ætti ekki að stunda kynlíf fyrir keppni. „Testósterón ber ábyrgð á svokallaðri reiði og grimmd hjá íþróttafólki. Ef þér finnst slíkt hjálpa þér að standa þig betur í keppni þá ættir þú ekki að stunda kynlíf fyrir keppni,“ sagði Alla.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira