Ritstjóri og blaðamaður Markaðarins segja upp störfum Eiður Þór Árnason skrifar 20. ágúst 2021 11:18 Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins. Vísir Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, hefur sagt upp störfum á viðskiptariti Fréttablaðsins og hyggst færa sig yfir á nýjan starfsvettvang. Hörður sagði upp um síðustu mánaðamót ásamt Þorsteini Friðriki Halldórssyni, blaðamanni á Markaðnum. Þetta staðfestir Hörður í samtali við Vísi en segir að hvorugir þeirra séu á leið úr blaðamennsku. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá málinu og segist hafa heimildir fyrir því að kollegarnir stefni á stofnun nýs viðskiptamiðils. Aðspurður um þetta segist Hörður ekki ætla að tjá sig um þær sögusagnir að svo stöddu en að áform þeirra muni skýrast á næstu vikum. „Við ákváðum bara að breyta til og erum að fara á nýjan starfsvettvang.“ Tengist ekki ráðningu nýs ritstjóra Hörður og Þorsteinn hyggjast starfa áfram hjá Torgi, útgáfufélagi Markaðarins og Fréttablaðsins, þar til eftirmenn þeirra hafa verið ráðnir. Stutt er síðan Þórður Gunnarsson, annar liðsmaður Markaðsins, hætti á miðlinum og réð sig í starf ótengt blaðamennsku. Þrír af fjórum blaðamönnum hafa því sagt upp störfum en eftir stendur Helgi Vífill Júlíusson. Hörður segir að ákvörðun þeirra tengist ekki ráðningu Sigmundar Ernis Rúnarssonar en hann tók við sem aðalritstjóri Torgs í byrjun mánaðar. Hann hafi ekki vitað af breytingunum þegar hann tilkynnti uppsögn sína. Hörður bætir við að hann hafi átt í góðum samskiptum við yfirmenn sína sem hafi sýnt ákvörðuninni skilning. Hörður hefur verið ritstjóri Markaðarins frá árinu 2017. Þar á undan hafði hann ritstýrt viðskiptahluta DV í tvö ár og starfað á Viðskiptamogganum. Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Þetta staðfestir Hörður í samtali við Vísi en segir að hvorugir þeirra séu á leið úr blaðamennsku. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá málinu og segist hafa heimildir fyrir því að kollegarnir stefni á stofnun nýs viðskiptamiðils. Aðspurður um þetta segist Hörður ekki ætla að tjá sig um þær sögusagnir að svo stöddu en að áform þeirra muni skýrast á næstu vikum. „Við ákváðum bara að breyta til og erum að fara á nýjan starfsvettvang.“ Tengist ekki ráðningu nýs ritstjóra Hörður og Þorsteinn hyggjast starfa áfram hjá Torgi, útgáfufélagi Markaðarins og Fréttablaðsins, þar til eftirmenn þeirra hafa verið ráðnir. Stutt er síðan Þórður Gunnarsson, annar liðsmaður Markaðsins, hætti á miðlinum og réð sig í starf ótengt blaðamennsku. Þrír af fjórum blaðamönnum hafa því sagt upp störfum en eftir stendur Helgi Vífill Júlíusson. Hörður segir að ákvörðun þeirra tengist ekki ráðningu Sigmundar Ernis Rúnarssonar en hann tók við sem aðalritstjóri Torgs í byrjun mánaðar. Hann hafi ekki vitað af breytingunum þegar hann tilkynnti uppsögn sína. Hörður bætir við að hann hafi átt í góðum samskiptum við yfirmenn sína sem hafi sýnt ákvörðuninni skilning. Hörður hefur verið ritstjóri Markaðarins frá árinu 2017. Þar á undan hafði hann ritstýrt viðskiptahluta DV í tvö ár og starfað á Viðskiptamogganum.
Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira