Fæddi stúlku á leiðinni frá Afganistan til Bandaríkjanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2021 16:34 Hér má sjá móðurina á sjúkrabörum á Ramstein flugvellinum. Twitter/Air Mobility Command Afgönsk kona, sem fékk flugfar með bandaríska hernum frá Afganistan, fæddi barn í flugvélinni. Konan fór í hríðir á leiðinni til Ramstein herstöðvarinnar í Þýskalandi, þar sem gera átti stutt stopp, og lítil stúlka kom í heiminn þegar flugvélin lenti. Heilbrigðisstarfsmenn voru tilbúnir á flugvellinum þar sem vélin lenti og hlupu um borð í flugvélina um leið og hún var komin til jarðar. Konan fæddi þá barnið með aðstoð heilbrigðisstarfsfólksins um borð í vélinni. Nýfædd stúlkan og móðirin eru báðar við hestaheilsu og hvílast nú á sjúkrahúsi í Þýskalandi. Bandaríski flugherinn greindi frá þessu á Twitter. Í tístinu segir að einhverjar flækjur hafi komið upp hjá móðurinni á meðan flugvélin var enn í loftinu og þurfti vélin því að lækka flugið til að minnka þrýstinginn „sem hjálpaði að bjarga lífi móðurinnar.“ During a flight from an Intermediate Staging Base in the Middle East, the mother went into labor and began having complications. The aircraft commander decided to descend in altitude to increase air pressure in the aircraft, which helped stabilize and save the mother s life.— Air Mobility Command (@AirMobilityCmd) August 21, 2021 Afganistan Tímamót Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Heilbrigðisstarfsmenn voru tilbúnir á flugvellinum þar sem vélin lenti og hlupu um borð í flugvélina um leið og hún var komin til jarðar. Konan fæddi þá barnið með aðstoð heilbrigðisstarfsfólksins um borð í vélinni. Nýfædd stúlkan og móðirin eru báðar við hestaheilsu og hvílast nú á sjúkrahúsi í Þýskalandi. Bandaríski flugherinn greindi frá þessu á Twitter. Í tístinu segir að einhverjar flækjur hafi komið upp hjá móðurinni á meðan flugvélin var enn í loftinu og þurfti vélin því að lækka flugið til að minnka þrýstinginn „sem hjálpaði að bjarga lífi móðurinnar.“ During a flight from an Intermediate Staging Base in the Middle East, the mother went into labor and began having complications. The aircraft commander decided to descend in altitude to increase air pressure in the aircraft, which helped stabilize and save the mother s life.— Air Mobility Command (@AirMobilityCmd) August 21, 2021
Afganistan Tímamót Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira