Örvunarskammtar draga verulega úr smithættu í Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2021 09:14 Sextugu fólki og eldra hefur staðið til boða að fá örvunarskammt í Ísrael frá því í lok júlí. Yngra fólki verður nú boðið að verða endurbólusett. Vísir/EPA Þriðji skammturinn af bóluefni Pfizer dró verulega úr líkum á smiti og alvarlegum veikindum hjá sextugu fólki og eldra borið saman við þá sem fengu tvo skammta samkvæmt upplýsingum ísraelskra heilbrigðisyfirvalda. Ísraelsk yfirvöld byrjuðu að endurbólusetja fólk eldra en sextugt 30. júlí til að bregðast við áhyggjum af því að virkni bóluefna dofni með tímanum, sérstaklega hjá eldra fólki. Niðurstöður sem kynntar voru á fundi sérfræðinga fyrir helgi benda til þess að örvunarskammtur hafi bætt vörn Pfizer-bóluefnisins til muna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Vörn fólks gegn smiti tíu dögum eftir örvunarskammt reyndist fjórfalt meiri en eftir tvo skammta. Þá var vörnin gegn alvarlegum veikindum og sjúkrahúsinnlögnum fimm- til sexfalt meiri eftir þriðja skammtinn af bóluefninu. Tilkynnt var í síðustu viku að fólk allt niður í fertugt gæti fengið örvunarskammt en einnig enn yngri óléttar konur, kennarar og heilbrigðissstarfsmenn. Aðeins þeir sem fengu seinni skammt fyrir að minnsta kosti fimm mánuðum eiga kost á að fá örvunarskammt. Útbreiðsla kórónuveirusmita í Ísrael er ein sú mesta í heiminum um þessar mundir þrátt fyrir að landið hafi verið með þeim allra fyrstu sem réðust í bólusetningu landsmanna. Nú hafa um 1,5 milljónir af 9,3 milljónum landsmanna fengið örvunarskammt af bóluefni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Tengdar fréttir Efast um þörfina á örvunarskömmtum Efasemdaraddir eru uppi á meðal heilbrigðisvísindamanna um þörfina á því að gefa fólki örvunarskammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Ekki sé ljóst að virkni efnanna gegn alvarlegum veikindum minnki með tímanum og þá sé brýnna að bólusetja þá sem hafa enn ekki verið bólusettir víðsvegar um heim. 20. ágúst 2021 08:58 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld byrjuðu að endurbólusetja fólk eldra en sextugt 30. júlí til að bregðast við áhyggjum af því að virkni bóluefna dofni með tímanum, sérstaklega hjá eldra fólki. Niðurstöður sem kynntar voru á fundi sérfræðinga fyrir helgi benda til þess að örvunarskammtur hafi bætt vörn Pfizer-bóluefnisins til muna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Vörn fólks gegn smiti tíu dögum eftir örvunarskammt reyndist fjórfalt meiri en eftir tvo skammta. Þá var vörnin gegn alvarlegum veikindum og sjúkrahúsinnlögnum fimm- til sexfalt meiri eftir þriðja skammtinn af bóluefninu. Tilkynnt var í síðustu viku að fólk allt niður í fertugt gæti fengið örvunarskammt en einnig enn yngri óléttar konur, kennarar og heilbrigðissstarfsmenn. Aðeins þeir sem fengu seinni skammt fyrir að minnsta kosti fimm mánuðum eiga kost á að fá örvunarskammt. Útbreiðsla kórónuveirusmita í Ísrael er ein sú mesta í heiminum um þessar mundir þrátt fyrir að landið hafi verið með þeim allra fyrstu sem réðust í bólusetningu landsmanna. Nú hafa um 1,5 milljónir af 9,3 milljónum landsmanna fengið örvunarskammt af bóluefni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Tengdar fréttir Efast um þörfina á örvunarskömmtum Efasemdaraddir eru uppi á meðal heilbrigðisvísindamanna um þörfina á því að gefa fólki örvunarskammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Ekki sé ljóst að virkni efnanna gegn alvarlegum veikindum minnki með tímanum og þá sé brýnna að bólusetja þá sem hafa enn ekki verið bólusettir víðsvegar um heim. 20. ágúst 2021 08:58 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Sjá meira
Efast um þörfina á örvunarskömmtum Efasemdaraddir eru uppi á meðal heilbrigðisvísindamanna um þörfina á því að gefa fólki örvunarskammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Ekki sé ljóst að virkni efnanna gegn alvarlegum veikindum minnki með tímanum og þá sé brýnna að bólusetja þá sem hafa enn ekki verið bólusettir víðsvegar um heim. 20. ágúst 2021 08:58