Liverpool gefur Salah ekki leyfi til að spila næstu landsleiki Egyptalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2021 07:30 Mo Salah hefur byrjað tímabilið á Englandi með látum. AP photo/Rui Vieira Egyptaland verður án stjörnuleikmanns síns Mohamed Salah er liðið mætir Angóla og Gabon í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Liverpool leyfir leikmanninum ekki að fara sökum þess að Salah þyrfti að fara í sóttkví við komuna aftur til Liverpool-borgar. Egyptaland mætir Angóla á heimavelli í Kaíró þann 2. september og Gabon á útivelli þremur dögum síðar. Báðir leikir eru hluti af undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Egyptaland hefur undanfarin ár verið með nokkuð sterkt lið en verður án stjörnu leikmannsins Mo Salah í þessum leikjum. Egyptaland er eitt sex landa sem er rautt á ferðalista Bretlands. Það þýðir að Salah þyrfti að fara í 10 daga sóttkví við heimkomuna. Hann þyrfti að vera á sóttvarnarhóteli allan tímann og fara í skimun tvívegis á meðan þeim tíma stendur. Ásamt Egyptalandi eru Síle, Kólumbía, Mexíkó, Tyrkland og Úrúgvæ eru einnig rauð. Liverpool have told the Egyptian FA Mohamed Salah will not join up with the rest of the country's squad for their upcoming World Cup qualifiers due to quarantine restrictions.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 24, 2021 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Liverpool hefur sent bréf á egypska knattspyrnusambandið þar sem það útskýrir stöðu sína. Enska félagið vonar að knattspyrnusmband Egyptalands skilji stöðu félagsins þar sem það hafi hagsmuni leikmannsins að leiðarljósi. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Liverpool tekið sömu ákvörðun varðandi aðra leikmenn sem gætu þurft að fara í sóttkví eftir landsleikjatörnina í upphafi næsta mánaðar. Samkvæmt frétt the Telegraph mun Manchester City gera slíkt hið sama. Brasilíska þríeykið Alisson Becker, Fabinho og Roberto Firmino fær því væntanlega ekki leyfi frá Liverpool til að spila við Síle þann 2. september. Sömu sögu er svo að segja af Ederson og Gabriel Jesus hjá City. Knattspyrnusamband Brasilíu mun eflaust setja sig upp á móti þessu enda um að ræða stór nöfn í þeirra liði. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira
Egyptaland mætir Angóla á heimavelli í Kaíró þann 2. september og Gabon á útivelli þremur dögum síðar. Báðir leikir eru hluti af undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Egyptaland hefur undanfarin ár verið með nokkuð sterkt lið en verður án stjörnu leikmannsins Mo Salah í þessum leikjum. Egyptaland er eitt sex landa sem er rautt á ferðalista Bretlands. Það þýðir að Salah þyrfti að fara í 10 daga sóttkví við heimkomuna. Hann þyrfti að vera á sóttvarnarhóteli allan tímann og fara í skimun tvívegis á meðan þeim tíma stendur. Ásamt Egyptalandi eru Síle, Kólumbía, Mexíkó, Tyrkland og Úrúgvæ eru einnig rauð. Liverpool have told the Egyptian FA Mohamed Salah will not join up with the rest of the country's squad for their upcoming World Cup qualifiers due to quarantine restrictions.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 24, 2021 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Liverpool hefur sent bréf á egypska knattspyrnusambandið þar sem það útskýrir stöðu sína. Enska félagið vonar að knattspyrnusmband Egyptalands skilji stöðu félagsins þar sem það hafi hagsmuni leikmannsins að leiðarljósi. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Liverpool tekið sömu ákvörðun varðandi aðra leikmenn sem gætu þurft að fara í sóttkví eftir landsleikjatörnina í upphafi næsta mánaðar. Samkvæmt frétt the Telegraph mun Manchester City gera slíkt hið sama. Brasilíska þríeykið Alisson Becker, Fabinho og Roberto Firmino fær því væntanlega ekki leyfi frá Liverpool til að spila við Síle þann 2. september. Sömu sögu er svo að segja af Ederson og Gabriel Jesus hjá City. Knattspyrnusamband Brasilíu mun eflaust setja sig upp á móti þessu enda um að ræða stór nöfn í þeirra liði.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira