Leiðtogi Proud Boys í fimm mánaða fangelsi Elma Rut Valtýsdóttir og Atli Ísleifsson skrifa 24. ágúst 2021 07:20 Hinn 37 ára gamli Enrique Tarrio játaði á sig verknaðinn fyrir dómstólum í síðasta mánuði. Getty Leiðtogi bandaríska hægriöfgahópsins Proud Boys var í gær dæmdur í rúmlega fimm mánaða fangelsi fyrir að ólöglegan vopnaburð og að brenna Black Lives Matter fána sem liðsmenn hópsins höfðu stolið. Atvikið átti sér stað í þegar hópurinn ögraði Black Lives Matter mótmælendum tveimur dögum áður en ráðist var inn í þinghúsið í bandarísku höfuðborginni Washington í desember á síðasta ári. Hinn 37 ára gamli Enrique Tarrio játaði á sig verknaðinn fyrir dómstólum í síðasta mánuði. Þegar dómur var kveðinn upp í gær, baðst Tarrio afsökunar og sagði að gjörðir sínar væru óréttlætanlegar. Dómara í málinu þótti iðrun Tarrio þó afar ótrúverðug og taldi að óverknaðurinn hafi verið framinn af miklum ásetningi. Tarrio hefur leitt hægriöfgahópinn síðan árið 2018. Tarrio og fleiri meðlimir hópsins eru sagðir hafa tekið Black Lives Matter fánann þar sem hann stóð fyrir framan Asbury United meþódistakirkjuna og kveikt svo í honum. En atvikið var hluti af mótmælum hópsins eftir kosningasigur Joes Biden í nóvember á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar viðurkenndi Tarrio verknaðinn í viðtali við Washington Post. Við handtöku í janúar fann lögregla skotvopn í bifreið Tarrios sem varð til þess að hann fékk á sig aðra ákæru en hann hefur játað sekt sína á báðum brotunum. Tarrio mun hefja afplánun sína þann 6. september næstkomandi en hann var dæmdur til 155 daga fangelsisvistar fyrir brotin tvö. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Black Lives Matter Tengdar fréttir Leiðtogi öfgahóps uppljóstrari lögreglu um árabil Enrique Tarrio, leiðtogi bandaríska öfgahópsins Proud Boys, hefur um árabil verið uppljóstrari fyrir lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. Hann tók eftir að hann var handtekinn árið 2012 ítrekað þátt í rannsóknum með því að veita lögreglu upplýsingar á laun. 27. janúar 2021 17:23 Leiðtogi Proud Boys handtekinn fyrir að kveikja í Black Lives Matter fána Lögregla í bandarísku höfuðborginni Washington DC handtók í gær leiðtoga hægriöfgahópsins Proud Boys fyrir að hafa borið eld að Black Lives Matter fána í síðasta mánuði. 5. janúar 2021 07:41 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Atvikið átti sér stað í þegar hópurinn ögraði Black Lives Matter mótmælendum tveimur dögum áður en ráðist var inn í þinghúsið í bandarísku höfuðborginni Washington í desember á síðasta ári. Hinn 37 ára gamli Enrique Tarrio játaði á sig verknaðinn fyrir dómstólum í síðasta mánuði. Þegar dómur var kveðinn upp í gær, baðst Tarrio afsökunar og sagði að gjörðir sínar væru óréttlætanlegar. Dómara í málinu þótti iðrun Tarrio þó afar ótrúverðug og taldi að óverknaðurinn hafi verið framinn af miklum ásetningi. Tarrio hefur leitt hægriöfgahópinn síðan árið 2018. Tarrio og fleiri meðlimir hópsins eru sagðir hafa tekið Black Lives Matter fánann þar sem hann stóð fyrir framan Asbury United meþódistakirkjuna og kveikt svo í honum. En atvikið var hluti af mótmælum hópsins eftir kosningasigur Joes Biden í nóvember á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar viðurkenndi Tarrio verknaðinn í viðtali við Washington Post. Við handtöku í janúar fann lögregla skotvopn í bifreið Tarrios sem varð til þess að hann fékk á sig aðra ákæru en hann hefur játað sekt sína á báðum brotunum. Tarrio mun hefja afplánun sína þann 6. september næstkomandi en hann var dæmdur til 155 daga fangelsisvistar fyrir brotin tvö.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Black Lives Matter Tengdar fréttir Leiðtogi öfgahóps uppljóstrari lögreglu um árabil Enrique Tarrio, leiðtogi bandaríska öfgahópsins Proud Boys, hefur um árabil verið uppljóstrari fyrir lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. Hann tók eftir að hann var handtekinn árið 2012 ítrekað þátt í rannsóknum með því að veita lögreglu upplýsingar á laun. 27. janúar 2021 17:23 Leiðtogi Proud Boys handtekinn fyrir að kveikja í Black Lives Matter fána Lögregla í bandarísku höfuðborginni Washington DC handtók í gær leiðtoga hægriöfgahópsins Proud Boys fyrir að hafa borið eld að Black Lives Matter fána í síðasta mánuði. 5. janúar 2021 07:41 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Leiðtogi öfgahóps uppljóstrari lögreglu um árabil Enrique Tarrio, leiðtogi bandaríska öfgahópsins Proud Boys, hefur um árabil verið uppljóstrari fyrir lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. Hann tók eftir að hann var handtekinn árið 2012 ítrekað þátt í rannsóknum með því að veita lögreglu upplýsingar á laun. 27. janúar 2021 17:23
Leiðtogi Proud Boys handtekinn fyrir að kveikja í Black Lives Matter fána Lögregla í bandarísku höfuðborginni Washington DC handtók í gær leiðtoga hægriöfgahópsins Proud Boys fyrir að hafa borið eld að Black Lives Matter fána í síðasta mánuði. 5. janúar 2021 07:41