Lögreglan á Suðurlandi greinir frá þessu á Facebook. Rannsóknardeild lögreglunnar fer nú með rannsókn málsins.
Lögreglan mun ekki veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Karlmaður á sextugsaldri lést í banaslysi á byggingarsvæði á Eyrarbakka um klukkan þrjú síðdegis í dag.
Lögreglan á Suðurlandi greinir frá þessu á Facebook. Rannsóknardeild lögreglunnar fer nú með rannsókn málsins.
Lögreglan mun ekki veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.