„Þann 18. ágúst 2021 kom þessi litla undravera okkar í heiminn, á afmælisdegi Reykjavíkurborgar,“ skrifar Ísold í færslu á Facebook.
„Mæður hennar eru hugfangnar af fagra, athugula barninu sínu, sem fæddist smátt en þó svo kraftmikið og áræðið. Þær hlakka til að kynna hana fyrir heiminum og heiminn fyrir henni.“
Hér fyrir neðan má sjá fallega mynd af parinu frá því fyrr í mánuðinum.