Sambandsdeild Evrópu: Alfons fer til Rómar, Íslendingaslagir í D og F-riðli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 12:46 Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt slógu Val út á leið sinni í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Búið er að draga í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu þar sem Íslendingar eiga fjóra fulltrúa. Um er að ræða þá Alfons Sampsted, Albert Guðmundsson, Rúnar Má Sigurjónsson og Sverri Inga Ingason. Þá eru Tottenham Hotspur einnig í keppninni. Alfons og félagar í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt fengu ekki skemmtilegasta riðil sögunnar á pappír. Þeir fá vissulega að fara til Rómar og mæta þar lærisveinum José Mourinho en annars liggur leiðin til Búlgaríu og Úkraínu. Í D-riðli verður Íslendingaslagur þar sem landsliðsmennirnir Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson mætast. Sá fyrrnefndi leikur með AZ Alkmaar í Hollandi en miðjumaðurinn frá Sauðárkróki leikur með CFR Cluj frá Rúmeníu. Ásamt þeim eru Jablonec og Randers í D-riðlinum. Sverrir Ingi Ingason er staddur í F-riðli með sínu liði PAOK likt og Andri Fannar Baldursson sem gekk nýverið til liðs við FC Kaupmannahöfn á láni frá Bologna á Ítalíu. Ásamt PAOK og FCK eru Slovan Bratislava frá Slóvakíu og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar einnig í riðlinum. Hér að neðan má sjá alla riðla Sambandsdeildar Evrópu fyrir tímabilið 2021-2022. Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Alfons og félagar í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt fengu ekki skemmtilegasta riðil sögunnar á pappír. Þeir fá vissulega að fara til Rómar og mæta þar lærisveinum José Mourinho en annars liggur leiðin til Búlgaríu og Úkraínu. Í D-riðli verður Íslendingaslagur þar sem landsliðsmennirnir Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson mætast. Sá fyrrnefndi leikur með AZ Alkmaar í Hollandi en miðjumaðurinn frá Sauðárkróki leikur með CFR Cluj frá Rúmeníu. Ásamt þeim eru Jablonec og Randers í D-riðlinum. Sverrir Ingi Ingason er staddur í F-riðli með sínu liði PAOK likt og Andri Fannar Baldursson sem gekk nýverið til liðs við FC Kaupmannahöfn á láni frá Bologna á Ítalíu. Ásamt PAOK og FCK eru Slovan Bratislava frá Slóvakíu og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar einnig í riðlinum. Hér að neðan má sjá alla riðla Sambandsdeildar Evrópu fyrir tímabilið 2021-2022. Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia Fréttin hefur verið uppfærð.
Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira