Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2021 18:32 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen á blaðamannafundi KSÍ. Vísir/Vilhelm Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, í samtali við fréttastofu í dag. Það mun koma í hlut Arnars Þórs Viðarssonar landsliðsþjálfara að greina nánar frá breytingum á hópnum. Arnar Þór er á leiðinni til landsins að sögn Gísla. Gísli segir að annar leikmaðurinn hafi sjálfur ákveðið að draga sig úr hópnum. Í viðtalinu að neðan segir Gísli að það hafi að endingu verið ákvörðun Guðna Bergssonar að stíga til hliðar sem formaður KSÍ eftir mikil fundarhöld og skoðanaskipti. „Að sjálfsögðu urðu miklar umræður og skipst á skoðunum en þetta er á endanum ákvörðun Guðna sjálfs að stíga til hliðar.“ Þá var Gísli spurður að því hvort fleiri stjórnarmeðlimir myndu stíga til hliðar. „Ég get ekki sagt til um það á þessum tíma. Það var svona meginatriðið að stjórnin gæti ekki stigið til hliðar á þessum tímapunkti einfaldlega vegna þess að það þarf að halda sambandinu gangandi og það eru verkefni sem þarf að vinna. En það var auðvitað rætt og það var farið yfir það en niðurstaðan er að það væri skynsamlegast að gera þetta svona.“ Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrri útgáfu var haft eftir Gísla að tveir leikmenn hefðu verið teknir úr hópnum. KSÍ MeToo Fótbolti HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Þetta staðfesti Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, í samtali við fréttastofu í dag. Það mun koma í hlut Arnars Þórs Viðarssonar landsliðsþjálfara að greina nánar frá breytingum á hópnum. Arnar Þór er á leiðinni til landsins að sögn Gísla. Gísli segir að annar leikmaðurinn hafi sjálfur ákveðið að draga sig úr hópnum. Í viðtalinu að neðan segir Gísli að það hafi að endingu verið ákvörðun Guðna Bergssonar að stíga til hliðar sem formaður KSÍ eftir mikil fundarhöld og skoðanaskipti. „Að sjálfsögðu urðu miklar umræður og skipst á skoðunum en þetta er á endanum ákvörðun Guðna sjálfs að stíga til hliðar.“ Þá var Gísli spurður að því hvort fleiri stjórnarmeðlimir myndu stíga til hliðar. „Ég get ekki sagt til um það á þessum tíma. Það var svona meginatriðið að stjórnin gæti ekki stigið til hliðar á þessum tímapunkti einfaldlega vegna þess að það þarf að halda sambandinu gangandi og það eru verkefni sem þarf að vinna. En það var auðvitað rætt og það var farið yfir það en niðurstaðan er að það væri skynsamlegast að gera þetta svona.“ Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrri útgáfu var haft eftir Gísla að tveir leikmenn hefðu verið teknir úr hópnum.
KSÍ MeToo Fótbolti HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira