Neytendur alls ekki réttlausir standi þeir frammi fyrir alltof háum reikningi frá verktaka Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2021 21:01 Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Sigurjón Neytendasamtökin aðstoða á annað hundruð einstaklinga á ári hverju sem telja sig hlunnfarna af verktökum. Oftast varða málin ágreining um upphæðir en milljónir króna geta verið á milli þess sem verktakinn fer fram á og þess sem kaupandinn er tilbúinn að greiða. Um 170 mál berast neytendasamtökunum á ári hverju vegna ágreinings um framkvæmdir. Það gera fjögur mál í hverri viku en þetta er með erfiðari málum sem samtökin eiga við. Það á sérstaklega við þegar samningar liggja ekki fyrir. „Ef fólk er ósátt við upphæðir reikninga þá er það þannig samkvæmt samningalögum þá á fólk rétt á að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt má teljast,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Hvað er svo sanngjarnt og eðlilegt er stór spurning, en oftast er tekið mið af því sem greitt hefur verið fyrir sambærilega framkvæmd. Náist ekki samningar við verktakann, er hægt að leita til kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Úrskurðir kærunefndar vöru og þjónustukaupa eru afar fjölbreyttir. Þar má til dæmis finna sögu af flísalögn sem fór úr böndunum. 340 þúsund króna reikningur var þar lækkaður um tæpar 50 þúsund krónur því það þótti til dæmis ekki eðlilegt að saga flísar fyrir verkið í fjórtán klukkustundir. Breki segir dæmi um að milljónir hafi borið á milli kaupanda verks og verktaka. „Þetta geta verið þakviðgerðir, sprunguviðgerðir í múverki og upp í heilu húsin sem fólk er að lenda í vandræði með,“ segir Breki. Hann segir neytendum ekki að örvænta ef þeir telja sig réttlausa gagnvart háaum reikningum. „Neytendur hafa þann rétt að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt getur talist og hafa ýmsar leiðir til að leita réttar síns hvað það varðar.“ Neytendur Fjármál heimilisins Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sjá meira
Um 170 mál berast neytendasamtökunum á ári hverju vegna ágreinings um framkvæmdir. Það gera fjögur mál í hverri viku en þetta er með erfiðari málum sem samtökin eiga við. Það á sérstaklega við þegar samningar liggja ekki fyrir. „Ef fólk er ósátt við upphæðir reikninga þá er það þannig samkvæmt samningalögum þá á fólk rétt á að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt má teljast,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Hvað er svo sanngjarnt og eðlilegt er stór spurning, en oftast er tekið mið af því sem greitt hefur verið fyrir sambærilega framkvæmd. Náist ekki samningar við verktakann, er hægt að leita til kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Úrskurðir kærunefndar vöru og þjónustukaupa eru afar fjölbreyttir. Þar má til dæmis finna sögu af flísalögn sem fór úr böndunum. 340 þúsund króna reikningur var þar lækkaður um tæpar 50 þúsund krónur því það þótti til dæmis ekki eðlilegt að saga flísar fyrir verkið í fjórtán klukkustundir. Breki segir dæmi um að milljónir hafi borið á milli kaupanda verks og verktaka. „Þetta geta verið þakviðgerðir, sprunguviðgerðir í múverki og upp í heilu húsin sem fólk er að lenda í vandræði með,“ segir Breki. Hann segir neytendum ekki að örvænta ef þeir telja sig réttlausa gagnvart háaum reikningum. „Neytendur hafa þann rétt að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt getur talist og hafa ýmsar leiðir til að leita réttar síns hvað það varðar.“
Neytendur Fjármál heimilisins Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sjá meira