Arsenal eyddi mest allra liða í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2021 10:30 Martin Ødegaard er einn þeirra sem Arsenal keypti í sumar. Robbie Jay Barratt/Getty Images Arsenal, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, eyddi mest allra liða deildarinnar í sumar. Liðið fjárfesti í sex leikmönnum fyrir samtals 156.8 milljónir punda. Þar á eftir koma Manchester-liðin tvö, United og City. Félagaskiptaglugginn víðast hvar í Evrópu lokaði á miðnætti, aðfaranótt miðvikudags, og geta lið ensku úrvalsdeildarinnar ekki keypt né selt leikmenn fyrr en í janúar. Þegar tekið var saman hvaða lið eyddi mest af þeim 20 liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni kom í ljós að Arsenal var hvað duglegast á leikmannamarkaðinum í sumar. Arsenal keypti Ben White, Martin Ødegaard, Aaron Ramsdale, Takehiro Tomiyasu, Albert Sambi Lokonga og Nuno Tavares á 156.8 milljónir punda. Dýrastur var miðvörðurinn Ben White en Arsenal greiddi Brighton & Hove Albion 50 milljónir punda til þess að fá hann í sínar raðir. Arsenal sem situr sem stendur á botni ensku úrvalsdeildarinnar með núll stig að loknum þremur leikjum og markatöluna 0-9. Premier League's biggest spenders this summer £156.8M - Arsenal £133.7M - Manchester United £100M - Manchester City £97.5M - Chelsea pic.twitter.com/pysR2lDAof— Football Daily (@footballdaily) September 1, 2021 Hér að ofan má sjá hvaða félög efstu deildar á Englandi eyddu í leikmenn. Um er að ræða mögulega heildarupphæðir, árangurstengdar greiðslur eru því inn í tölunum. Manchester United eyddi 133.7 milljónum punda í þá Cristiano Ronaldo, Jadon Sancho, Raphael Varane og Tom Heaton. Nágrannar þeirra í City eyddu 100 milljónum í Jack Grealish. Chelsea eyddi 97.5 milljónum punda í Romelu Lukaku, Saúl Ñíguez (á láni) og Marcus Bettinelli. Þar á eftir koma Aston Villa (93 milljónir), og West Ham United (63.3 milljónir). Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal sótti varnarmann á lokametrum gluggans Arsenal krækti í japanska varnarmanninn Takehiro Tomiyasu frá ítalska félaginu Bologna á lokametrum félagsskiptagluggans í kvöld. Lundúnaliðið greiðir í kringum 23 milljónir evra fyrir leikmanninn. 31. ágúst 2021 23:00 Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 Ramsdale genginn í raðir Arsenal Enski markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Hann kemur til liðsins frá Sheffield United sem féll úr efstu deild í vor. 20. ágúst 2021 18:01 Ödegaard staðfestur og fær áttuna hjá Arsenal Arsenal staðfesti það í morgun að félagið hafði keypt Norðmanninn Martin Ödegaard frá Real Madrid. 20. ágúst 2021 07:47 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Félagaskiptaglugginn víðast hvar í Evrópu lokaði á miðnætti, aðfaranótt miðvikudags, og geta lið ensku úrvalsdeildarinnar ekki keypt né selt leikmenn fyrr en í janúar. Þegar tekið var saman hvaða lið eyddi mest af þeim 20 liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni kom í ljós að Arsenal var hvað duglegast á leikmannamarkaðinum í sumar. Arsenal keypti Ben White, Martin Ødegaard, Aaron Ramsdale, Takehiro Tomiyasu, Albert Sambi Lokonga og Nuno Tavares á 156.8 milljónir punda. Dýrastur var miðvörðurinn Ben White en Arsenal greiddi Brighton & Hove Albion 50 milljónir punda til þess að fá hann í sínar raðir. Arsenal sem situr sem stendur á botni ensku úrvalsdeildarinnar með núll stig að loknum þremur leikjum og markatöluna 0-9. Premier League's biggest spenders this summer £156.8M - Arsenal £133.7M - Manchester United £100M - Manchester City £97.5M - Chelsea pic.twitter.com/pysR2lDAof— Football Daily (@footballdaily) September 1, 2021 Hér að ofan má sjá hvaða félög efstu deildar á Englandi eyddu í leikmenn. Um er að ræða mögulega heildarupphæðir, árangurstengdar greiðslur eru því inn í tölunum. Manchester United eyddi 133.7 milljónum punda í þá Cristiano Ronaldo, Jadon Sancho, Raphael Varane og Tom Heaton. Nágrannar þeirra í City eyddu 100 milljónum í Jack Grealish. Chelsea eyddi 97.5 milljónum punda í Romelu Lukaku, Saúl Ñíguez (á láni) og Marcus Bettinelli. Þar á eftir koma Aston Villa (93 milljónir), og West Ham United (63.3 milljónir).
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal sótti varnarmann á lokametrum gluggans Arsenal krækti í japanska varnarmanninn Takehiro Tomiyasu frá ítalska félaginu Bologna á lokametrum félagsskiptagluggans í kvöld. Lundúnaliðið greiðir í kringum 23 milljónir evra fyrir leikmanninn. 31. ágúst 2021 23:00 Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 Ramsdale genginn í raðir Arsenal Enski markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Hann kemur til liðsins frá Sheffield United sem féll úr efstu deild í vor. 20. ágúst 2021 18:01 Ödegaard staðfestur og fær áttuna hjá Arsenal Arsenal staðfesti það í morgun að félagið hafði keypt Norðmanninn Martin Ödegaard frá Real Madrid. 20. ágúst 2021 07:47 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Arsenal sótti varnarmann á lokametrum gluggans Arsenal krækti í japanska varnarmanninn Takehiro Tomiyasu frá ítalska félaginu Bologna á lokametrum félagsskiptagluggans í kvöld. Lundúnaliðið greiðir í kringum 23 milljónir evra fyrir leikmanninn. 31. ágúst 2021 23:00
Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01
Ramsdale genginn í raðir Arsenal Enski markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Hann kemur til liðsins frá Sheffield United sem féll úr efstu deild í vor. 20. ágúst 2021 18:01
Ödegaard staðfestur og fær áttuna hjá Arsenal Arsenal staðfesti það í morgun að félagið hafði keypt Norðmanninn Martin Ödegaard frá Real Madrid. 20. ágúst 2021 07:47