Sancho ekki með enska landsliðinu í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 15:30 Verður ekki með í kvöld. Eddie Keogh/Getty Images Jadon Sancho, vængmaður Manchester United, verður ekki í leikmannahópi Englands er liðið mætir Ungverjum á Puskás-leikvanginum í Búdapest. England heimsækir Ungverjaland í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar í kvöld. Um er að ræða toppslag en lærisveinar Gareth Southgate eru með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum á meðan heimamenn eru með sjö stig. Enska liðið hefur ákveðið að krjúpa fyrir leikinn til að sýna samstöðu gegn óréttlæti og kynþáttafordómum. England will take a knee before playing Hungary, whose coach Marco Rossi vowed to stand by any action taken by players if they are subjected to any racism in Budapest on Thursday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 2, 2021 Byrjunarlið Englands á enn eftir að koma í ljós en það er nær öruggt að ekki verða öll sátt með ákvörðun Southgate. Það er þó ljóst að Jadon Sancho verður hvorki í byrjunarliðinu né á bekknum þar sem hann fékk högg á æfingu liðsins í gær. Hann mun ekki taka þátt í leik kvöldsins en gæti náð að jafna sig af meiðslunum áður en England mætir Andorra á Wembley í Lundúnum þann 5. september eða Póllandi ytra þann 8. september. BREAKING Jadon Sancho is not in England s 23 man squad for tonight s game. This follows his knock in training yesterday and he will not be risked. The player remains with squad.[via @RobDorsettSky] pic.twitter.com/lxXaDDfE2U— Football Daily (@footballdaily) September 2, 2021 Leikur Englands og Ungverjalands hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Útsending hefst tíu mínútum fyrr eða 18.35. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
England heimsækir Ungverjaland í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar í kvöld. Um er að ræða toppslag en lærisveinar Gareth Southgate eru með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum á meðan heimamenn eru með sjö stig. Enska liðið hefur ákveðið að krjúpa fyrir leikinn til að sýna samstöðu gegn óréttlæti og kynþáttafordómum. England will take a knee before playing Hungary, whose coach Marco Rossi vowed to stand by any action taken by players if they are subjected to any racism in Budapest on Thursday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 2, 2021 Byrjunarlið Englands á enn eftir að koma í ljós en það er nær öruggt að ekki verða öll sátt með ákvörðun Southgate. Það er þó ljóst að Jadon Sancho verður hvorki í byrjunarliðinu né á bekknum þar sem hann fékk högg á æfingu liðsins í gær. Hann mun ekki taka þátt í leik kvöldsins en gæti náð að jafna sig af meiðslunum áður en England mætir Andorra á Wembley í Lundúnum þann 5. september eða Póllandi ytra þann 8. september. BREAKING Jadon Sancho is not in England s 23 man squad for tonight s game. This follows his knock in training yesterday and he will not be risked. The player remains with squad.[via @RobDorsettSky] pic.twitter.com/lxXaDDfE2U— Football Daily (@footballdaily) September 2, 2021 Leikur Englands og Ungverjalands hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Útsending hefst tíu mínútum fyrr eða 18.35.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira