Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 23:32 Keflavík hefur tvo af fimm leikjum sínum til þessa á leiktíðinni. Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Keflavík lagði KR með sex stigum í síðustu umferð Bónus-deild karla í körfubolta, 94-88. Í Körfuboltakvöldi var farið yfir leikinn og þar kom varnarleikur Keflavíkur til sögunnar. Pavel og Helgi Már Magnússon væru til í að sjá menn sýna örlítið meira stolt í vörninni. „Það er sóknarþungi þarna, þeir fara ekkert leynt með það. Þetta er sóknarlið og þeir leggja áherslu á sóknarleik, það er ekkert vandamál fyrir mér. Ég styð það, það eru þeirra gildi og allt það,“ sagði Pavel og hélt áfram. Pavel sagði hins vegar að hegðun leikmanna þegar kemur að varnarleik sé einfaldlega ekki í boði, sama hvert uppleggið er. „Ég er að horfa mjög mikið til leikmannanna og að þeir viti betur. Ef þú missir leikmann framhjá þér þá á þér að líða smá illa með það, það á að særa stolt þitt. Ég er ekki að sjá þetta hjá Keflavík.“ Pavel sagðist þó elska þetta hugarfar þegar kemur að sóknarleik, að menn stressi sig ekki ef boltinn fer ekki ofan í. „Það er enginn lítill í sér, það er bara áfram gakk. Ég elska það en ekki yfirfæra sama viðhorf á varnarleikinn ykkar,“ sagði Pavel áður en Helgi Már greip orðið. Klippa: Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt „Maður upplifir eins og þeir hafi ekki áhyggjur af því þeir skori bara meira hinum megin, að það sé hugsunarhátturinn.“ Umræðu Körfuboltakvölds um varnarleik Keflvíkinga má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Keflavík lagði KR með sex stigum í síðustu umferð Bónus-deild karla í körfubolta, 94-88. Í Körfuboltakvöldi var farið yfir leikinn og þar kom varnarleikur Keflavíkur til sögunnar. Pavel og Helgi Már Magnússon væru til í að sjá menn sýna örlítið meira stolt í vörninni. „Það er sóknarþungi þarna, þeir fara ekkert leynt með það. Þetta er sóknarlið og þeir leggja áherslu á sóknarleik, það er ekkert vandamál fyrir mér. Ég styð það, það eru þeirra gildi og allt það,“ sagði Pavel og hélt áfram. Pavel sagði hins vegar að hegðun leikmanna þegar kemur að varnarleik sé einfaldlega ekki í boði, sama hvert uppleggið er. „Ég er að horfa mjög mikið til leikmannanna og að þeir viti betur. Ef þú missir leikmann framhjá þér þá á þér að líða smá illa með það, það á að særa stolt þitt. Ég er ekki að sjá þetta hjá Keflavík.“ Pavel sagðist þó elska þetta hugarfar þegar kemur að sóknarleik, að menn stressi sig ekki ef boltinn fer ekki ofan í. „Það er enginn lítill í sér, það er bara áfram gakk. Ég elska það en ekki yfirfæra sama viðhorf á varnarleikinn ykkar,“ sagði Pavel áður en Helgi Már greip orðið. Klippa: Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt „Maður upplifir eins og þeir hafi ekki áhyggjur af því þeir skori bara meira hinum megin, að það sé hugsunarhátturinn.“ Umræðu Körfuboltakvölds um varnarleik Keflvíkinga má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira