Gulldrengurinn segir að sér hafi verið nauðgað af eldri konu þegar hann var táningur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 22:31 Oscar De La Hoya er á leið aftur í hringinn. Getty Hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya hefur opnað sig varðandi nauðgun sem hann varð fyrir aðeins 13 ára gamall. Konan var á fertugsaldri. Hinn 48 ára gamli De La Hoya sem gekk undir nafninu Gulldrengurinn á meðan hnefaleikaferillinn ar í sem hæstum hæðum var í viðtali hjá Los Angeles Times þar sem hann er að undirbúa sig undir bardaga síðar í septembermánuði. „Mér var nauðgað þegar ég var 13 ára, af eldri konu. Þrettán ára missti ég sveindóminn, mér var í rauninni nauðgað, hún var eldri en 35 ára,“ segir De La Hoya meðal annars í viðtalinu. „Þú lokar þig alveg af. Þú ert að lifa þessu lífi – þú ert Gulldrengurinn – en andskotinn hafi það, það er allt ennþá kraumandi þarna undir niðri. Ég hugsaði aldrei um þetta, ég jafnaði mig í rauninni aldrei á þessu. Svo einn daginn kemur bara allt upp á yfirborðið og þú veist ekkert hvernig þú átt að höndla það.“ De La Hoya keppti á sínum tíma 45 bardaga sem atvinnumaður, vann 39 bardaga en tapaði sex. Í dag segist hann finna ákveðna sálarró í hnefaleikum og það sé ástæðan fyrir því að hann sé að snúa aftur í hringinn. Hann hafi verið kominn á myrkan stað og því hafi hann hafið æfingar að nýju. „Ég gat ekki verið að drekka, taka eiturlyf og hitt eða þetta. Ég ákvað að henda lífi mínu ekki á glæ,“ sagði Gulldrengurinn að lokum. Box Kynferðisofbeldi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Hinn 48 ára gamli De La Hoya sem gekk undir nafninu Gulldrengurinn á meðan hnefaleikaferillinn ar í sem hæstum hæðum var í viðtali hjá Los Angeles Times þar sem hann er að undirbúa sig undir bardaga síðar í septembermánuði. „Mér var nauðgað þegar ég var 13 ára, af eldri konu. Þrettán ára missti ég sveindóminn, mér var í rauninni nauðgað, hún var eldri en 35 ára,“ segir De La Hoya meðal annars í viðtalinu. „Þú lokar þig alveg af. Þú ert að lifa þessu lífi – þú ert Gulldrengurinn – en andskotinn hafi það, það er allt ennþá kraumandi þarna undir niðri. Ég hugsaði aldrei um þetta, ég jafnaði mig í rauninni aldrei á þessu. Svo einn daginn kemur bara allt upp á yfirborðið og þú veist ekkert hvernig þú átt að höndla það.“ De La Hoya keppti á sínum tíma 45 bardaga sem atvinnumaður, vann 39 bardaga en tapaði sex. Í dag segist hann finna ákveðna sálarró í hnefaleikum og það sé ástæðan fyrir því að hann sé að snúa aftur í hringinn. Hann hafi verið kominn á myrkan stað og því hafi hann hafið æfingar að nýju. „Ég gat ekki verið að drekka, taka eiturlyf og hitt eða þetta. Ég ákvað að henda lífi mínu ekki á glæ,“ sagði Gulldrengurinn að lokum.
Box Kynferðisofbeldi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti