Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2021 16:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár. getty/Peter Niedung Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Gísli skoraði eitt mark í öruggum sigri Magdeburg, 34-22. Ómar Ingi Magnússon var næstmarkahæstur hjá Magdeburg með fimm mörk. Þetta var síðasti æfingaleikur Magdeburg áður en keppni í þýsku úrvalsdeildinni hefst. Stark! Wir gewinnen unser letztes Testspiel mit 34:22 gegen den HC Erlangen. zum Spielbericht: https://t.co/MQTCfsewOC_____ Franzi Gora / neb Handball pic.twitter.com/ovFYVZFIYy— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) September 2, 2021 Gísli kom inn á eftir átján mínútur og áhorfendur klöppuðu honum lof í lófa. Þetta var fyrsti leikur Gísla síðan hann fór úr axlarlið í leik Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni 21. mars. Það var í þriðja sinn sem hann fer úr axlarlið á ferlinum. Gísli gekkst undir aðgerð á öxl í vor og er nú kominn aftur út á völlinn. Í samtali við handbolta.is sagðist Gísli vera himinlifandi með endurkomuna. „Þetta var æðisleg tilfinning. Ég býst ekki við öðru en að verða tilbúinn í fyrsta leik í deildinni,“ sagði Gísli en Magdeburg tekur á móti Viggó Kristjánssyni og Andra Má Rúnarssyni og félögum í Stuttgart á fimmtudaginn. Á síðasta tímabili endaði Magdeburg í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og vann EHF-bikarinn. Gísli, sem er 22 ára, skoraði 39 mörk og gaf 27 stoðsendingar í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Hann gekk í raðir Magdeburg frá Kiel í fyrra. Þýski handboltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Gísli skoraði eitt mark í öruggum sigri Magdeburg, 34-22. Ómar Ingi Magnússon var næstmarkahæstur hjá Magdeburg með fimm mörk. Þetta var síðasti æfingaleikur Magdeburg áður en keppni í þýsku úrvalsdeildinni hefst. Stark! Wir gewinnen unser letztes Testspiel mit 34:22 gegen den HC Erlangen. zum Spielbericht: https://t.co/MQTCfsewOC_____ Franzi Gora / neb Handball pic.twitter.com/ovFYVZFIYy— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) September 2, 2021 Gísli kom inn á eftir átján mínútur og áhorfendur klöppuðu honum lof í lófa. Þetta var fyrsti leikur Gísla síðan hann fór úr axlarlið í leik Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni 21. mars. Það var í þriðja sinn sem hann fer úr axlarlið á ferlinum. Gísli gekkst undir aðgerð á öxl í vor og er nú kominn aftur út á völlinn. Í samtali við handbolta.is sagðist Gísli vera himinlifandi með endurkomuna. „Þetta var æðisleg tilfinning. Ég býst ekki við öðru en að verða tilbúinn í fyrsta leik í deildinni,“ sagði Gísli en Magdeburg tekur á móti Viggó Kristjánssyni og Andra Má Rúnarssyni og félögum í Stuttgart á fimmtudaginn. Á síðasta tímabili endaði Magdeburg í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og vann EHF-bikarinn. Gísli, sem er 22 ára, skoraði 39 mörk og gaf 27 stoðsendingar í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Hann gekk í raðir Magdeburg frá Kiel í fyrra.
Þýski handboltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira