Kominn aftur til Englands eftir ránið í vor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 15:31 Robin Olsen mun leika með Sheffield United í vetur. Michael Campanella/Getty Images Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor. Í mars á þessu ári var Olsen á láni hjá Everton þegar grímuklæddir menn vopnaðir sveðjum réðust inn á heimili hans þar sem markvörðurinn var ásamt konu sinni og tveimur dætrum þeirra. Hann ræddi þá lífsreynslu á blaðamannafundi nýverið. „Við nutum okkar á Englandi og svona hlutir geta gerst hvar sem er. Það fékk okkur ekki til að líka verr við England eða líða illa þar. Þetta er eitthvað sem við erum samt enn að vinna í og getum vonandi sett í baksýnisspegilinn sem fyrst,“ sagði Olsen og bætti við að hann væri ánægður með að vera kominn aftur til Englands. „Þetta hefur ekki haft áhrif á mig sem leikmenn né manneskju,“ sagði hann jafnframt. „Hér vil ég vera og fjölskyldunni líður vel hér þrátt fyrir atvikið. Þau voru mjög spennt að koma aftur til Englands,“ sagði markvörðurinn að endingu um endurkomu sína til Englands. A solid display from our new GK, Robin Olsen, as Sweden came out 2-1 winners in their fixture against Spain. pic.twitter.com/F4b4xot2NK— Sheffield United (@SheffieldUnited) September 2, 2021 Olsen stóð milli stanganna er Svíþjóð vann Spán 2-1 í undankeppni HM á fimmtudag og mun að öllum líkindum verja mark Svía er þeir mæta Grikkjum í Grikklandi á miðvikudag, 8. september. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Í mars á þessu ári var Olsen á láni hjá Everton þegar grímuklæddir menn vopnaðir sveðjum réðust inn á heimili hans þar sem markvörðurinn var ásamt konu sinni og tveimur dætrum þeirra. Hann ræddi þá lífsreynslu á blaðamannafundi nýverið. „Við nutum okkar á Englandi og svona hlutir geta gerst hvar sem er. Það fékk okkur ekki til að líka verr við England eða líða illa þar. Þetta er eitthvað sem við erum samt enn að vinna í og getum vonandi sett í baksýnisspegilinn sem fyrst,“ sagði Olsen og bætti við að hann væri ánægður með að vera kominn aftur til Englands. „Þetta hefur ekki haft áhrif á mig sem leikmenn né manneskju,“ sagði hann jafnframt. „Hér vil ég vera og fjölskyldunni líður vel hér þrátt fyrir atvikið. Þau voru mjög spennt að koma aftur til Englands,“ sagði markvörðurinn að endingu um endurkomu sína til Englands. A solid display from our new GK, Robin Olsen, as Sweden came out 2-1 winners in their fixture against Spain. pic.twitter.com/F4b4xot2NK— Sheffield United (@SheffieldUnited) September 2, 2021 Olsen stóð milli stanganna er Svíþjóð vann Spán 2-1 í undankeppni HM á fimmtudag og mun að öllum líkindum verja mark Svía er þeir mæta Grikkjum í Grikklandi á miðvikudag, 8. september.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira