Oddvitaáskorunin: Kaupa blóm handa mömmu rómantískasta uppátækið Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2021 15:01 Hér er Björgvin með þeim Glúmi Bladvinssyni, Jóhannesi Stefánssyni og Guðmundi Franklín. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Björgvin E. Vídalín Arngrímsson leiðir lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum. Björgvin er fæddur í Reykjavík, ókvæntur, á þrjú börn og fimm barnabörn. Foreldrar, Arngrímur Vídalín Guðjónsson frá Ytri Hjarðardal við Önundarfjörð, Rannveig Jónasdóttir fædd á Ísafirði. Störf, Aðstoðarmaður fiskifræðinga hjá Hafró, loftskeytamaður hjá BÚR, ÚA, Eimskip og Reykjavík Radio TFA. Sjálfstætt starfandi í mörg ár, Vann lengi hjá Opnum Kerfum sem UPS sérfræðingur. Félagsstörf, félagi í Björgunarsveitinni Ingólfur í Reykjavík og í stjórn Skíðadeildar Fram í Reykjavík. Hér má sjá myndband sem Björgvin sendi í Oddvitaáskorunina. Hann tók það upp við köfun hér á landi. Klippa: Oddvitaáskoun - Björgvin E. Vídalín Arngrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Garðurinn minn. Hvað færðu þér í bragðaref? Ekki hugmynd. Uppáhalds bók? Vefarinn mikli frá Kasmír. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) A horse with no name. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Þar sem ég bý. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ræktaði garðinn minn. Hvað tekur þú í bekk? 25 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Köfun. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Skiptu um hárgreiðslu. Uppáhalds tónlistarmaður? Bjartmar, Pálmi í öðrusæti. Besti fimmaurabrandarinn? Áttu túkall? Ein sterkasta minningin úr æsku? Fyrsti kossinn. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón Baldvin. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Vínsmökkun hjá Cartuxa í Portúgal. Uppáhalds þynnkumatur? Hafragrautur. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Núll. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Man það ekki. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Skrópa í dönskutíma. Rómantískasta uppátækið? Kaupa blóm handa mömmu. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Björgvin E. Vídalín Arngrímsson leiðir lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum. Björgvin er fæddur í Reykjavík, ókvæntur, á þrjú börn og fimm barnabörn. Foreldrar, Arngrímur Vídalín Guðjónsson frá Ytri Hjarðardal við Önundarfjörð, Rannveig Jónasdóttir fædd á Ísafirði. Störf, Aðstoðarmaður fiskifræðinga hjá Hafró, loftskeytamaður hjá BÚR, ÚA, Eimskip og Reykjavík Radio TFA. Sjálfstætt starfandi í mörg ár, Vann lengi hjá Opnum Kerfum sem UPS sérfræðingur. Félagsstörf, félagi í Björgunarsveitinni Ingólfur í Reykjavík og í stjórn Skíðadeildar Fram í Reykjavík. Hér má sjá myndband sem Björgvin sendi í Oddvitaáskorunina. Hann tók það upp við köfun hér á landi. Klippa: Oddvitaáskoun - Björgvin E. Vídalín Arngrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Garðurinn minn. Hvað færðu þér í bragðaref? Ekki hugmynd. Uppáhalds bók? Vefarinn mikli frá Kasmír. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) A horse with no name. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Þar sem ég bý. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ræktaði garðinn minn. Hvað tekur þú í bekk? 25 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Köfun. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Skiptu um hárgreiðslu. Uppáhalds tónlistarmaður? Bjartmar, Pálmi í öðrusæti. Besti fimmaurabrandarinn? Áttu túkall? Ein sterkasta minningin úr æsku? Fyrsti kossinn. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón Baldvin. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Vínsmökkun hjá Cartuxa í Portúgal. Uppáhalds þynnkumatur? Hafragrautur. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Núll. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Man það ekki. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Skrópa í dönskutíma. Rómantískasta uppátækið? Kaupa blóm handa mömmu.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira