Faðir barnsins segir Jakob Frímann aðeins hafa talið sig vera að hjálpa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2021 12:15 Faðirinn sagði í samtali við Vísi að Jakob hefði reynst barninu afar vel. Faðir barns segir að Jakob Frímann Magnússon, tónlistar- og athafnamaður, hafi ekki vitað betur en hann væri að greiða fyrir málum þegar hann reit utanríkisráðuneytinu bréf og óskaði eftir liprunarbréfi til að barnið kæmist utan til föður síns. Þegar Jakob Frímann sendi erindið var kórónuveirufaraldurinn að breiðast út um heimsbyggðina og ríki farin að takmarka ferðir fólks milli landa. Vísir greindi frá því í morgun að utanríkisráðuneytið hefði afturkallað liprunarbréfið þegar í ljós kom að móðirinn hefði ekki gefið samþykki fyrir því að barnið ferðaðist utan. Þetta segir faðirinn ekki rétt; móðirin hefði farið fram og til baka með samþykki sitt og Jakob Frímann ekki vitað betur en að hún hefði samþykkt utanferðina þegar hann ritaði bréf sitt til ráðuneytisins. Það virðist vera óumdeilt að móðirinn hafði gefið samþykki fyrir því að barnið færi til föður síns í apríl en utanferðin sem minnst er á í erindi Jakobs átti að eiga sér stað 19. mars. Að sögn föðursins kom þó aldrei til þess og segir hann rangt að lögregla hafi hindrað utanför barnsins 18. mars. Lögregla hafi þvert á móti farið með barnið til föðurbróður síns og faðirinn komið til Íslands 19. mars. Vísir hefur ekkert undir höndum til að sanna það hvort móðirin hafði eða hafði ekki veitt heimild til að barnið færi utan 19. mars en samskipti lögmanna benda til þess að hún hafi seinna sagst myndu láta barnið ráða, þrátt fyrir að hún væri á móti því að það færi utan. „Jakobi gekk gott eitt til,“ segir faðir barnsins. „Hann hefur verið barninu ótrúlega góður vinur og hreinlega bjargað lífi þess.“ Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölskyldumál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þegar Jakob Frímann sendi erindið var kórónuveirufaraldurinn að breiðast út um heimsbyggðina og ríki farin að takmarka ferðir fólks milli landa. Vísir greindi frá því í morgun að utanríkisráðuneytið hefði afturkallað liprunarbréfið þegar í ljós kom að móðirinn hefði ekki gefið samþykki fyrir því að barnið ferðaðist utan. Þetta segir faðirinn ekki rétt; móðirin hefði farið fram og til baka með samþykki sitt og Jakob Frímann ekki vitað betur en að hún hefði samþykkt utanferðina þegar hann ritaði bréf sitt til ráðuneytisins. Það virðist vera óumdeilt að móðirinn hafði gefið samþykki fyrir því að barnið færi til föður síns í apríl en utanferðin sem minnst er á í erindi Jakobs átti að eiga sér stað 19. mars. Að sögn föðursins kom þó aldrei til þess og segir hann rangt að lögregla hafi hindrað utanför barnsins 18. mars. Lögregla hafi þvert á móti farið með barnið til föðurbróður síns og faðirinn komið til Íslands 19. mars. Vísir hefur ekkert undir höndum til að sanna það hvort móðirin hafði eða hafði ekki veitt heimild til að barnið færi utan 19. mars en samskipti lögmanna benda til þess að hún hafi seinna sagst myndu láta barnið ráða, þrátt fyrir að hún væri á móti því að það færi utan. „Jakobi gekk gott eitt til,“ segir faðir barnsins. „Hann hefur verið barninu ótrúlega góður vinur og hreinlega bjargað lífi þess.“
Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölskyldumál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira