Ótrúleg dramatík er Brady og félagar hófu tímabilið á sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2021 08:00 Tom Brady var frábær í nótt. Julio Aguilar/Getty Images Það er spurning hvort Tom Brady og Rob Gronkowski hafi fundið tímavél í sumarfríinu en þeir áttu báðir magnaðan leik er Tampa Bay Buccaneers hóf NFL-tímabilið með dramatískum sigri á Dallas Cowboys, lokatölur 31-29. Dramatíkin var rosaleg en bæði lið skiptust á að hafa forystuna allt þangað til undir lok leiks. Báðir leikstjórnendur áttu frábæran leik og Dak Prescott er endanlega búinn að jafna sig á meiðslunum sem héldu honum frá lengi vel á síðustu leiktíð. Leikurinn fór frábærlega af stað og Brady henti snemma fyrir snertimarki. Prescott gerði slíkt hið sama og jöfnuðu gestirnir metin í 7-7. .@TomBrady to @CGtwelve_ for the first TD of the 2021 season! @Buccaneers | #GoBucs : #DALvsTB on NBC : https://t.co/0VSAGL68p0 pic.twitter.com/9bMya3wXaj— NFL (@NFL) September 10, 2021 Aftur henti Brady fyrir snertimarki, að þessu sinni á góðvin sinn Gronkowski. Aftur náðu gestirnir frá Dallas að jafna metin, eða það héldu þeir. Greg Zuerlein hitti ekki úr spyrnunni fyrir aukastiginu og staðan því 14-13 Tampa í vil. Hann hitti skömmu síðar er Dallas tók forystuna 16-14. Heimamenn voru ekki hættir og Brady henti fyrir öðru snertimarki fyrir hálfleik, að þessu sinni var það Antonio Brown sem greip boltann. Staðan 21-16 í hálfleik. Aftur tók Dallas vallarmark í síðari hálfleik og aftur svaraði Brady með snertimarki, aftur var það Gronkowski sem greip boltann. Staðan þarna orðin 28-19 en Dallas svaraði með snerti marki skömmu síðar. The #DallasCowboys have the lead! #Kickoff2021 : #DALvsTB on NBC : https://t.co/0VSAGKOx0q pic.twitter.com/QfUiYS4u22— NFL (@NFL) September 10, 2021 Þegar tæplega þrjár og hálf mínúta voru til leiksloka tóku Dallas þá ákvörðun að taka vallarmark og komust þar með yfir 29-28. Það var of mikill tími en Brady kom Buccs upp völlinn áður en meistararnir ákváðu einnig að taka sénsinn á vallarmarki. Succop þrumaði boltanum milli stanganna og Buccaneers unnu ótrúlegan 31-29 sigur. WHAT A GAME.The @Buccaneers retake the lead with 2 seconds left! #GoBucs #Kickoff2021 pic.twitter.com/6DfY90zqwT— NFL (@NFL) September 10, 2021 Brady henti fyrir fjórum snertimörkum og kastaði alls fyrir 347 metrum. Hinum megin kastaði Prescott fyrir þremur snertimörkum og 369 metrum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Dramatíkin var rosaleg en bæði lið skiptust á að hafa forystuna allt þangað til undir lok leiks. Báðir leikstjórnendur áttu frábæran leik og Dak Prescott er endanlega búinn að jafna sig á meiðslunum sem héldu honum frá lengi vel á síðustu leiktíð. Leikurinn fór frábærlega af stað og Brady henti snemma fyrir snertimarki. Prescott gerði slíkt hið sama og jöfnuðu gestirnir metin í 7-7. .@TomBrady to @CGtwelve_ for the first TD of the 2021 season! @Buccaneers | #GoBucs : #DALvsTB on NBC : https://t.co/0VSAGL68p0 pic.twitter.com/9bMya3wXaj— NFL (@NFL) September 10, 2021 Aftur henti Brady fyrir snertimarki, að þessu sinni á góðvin sinn Gronkowski. Aftur náðu gestirnir frá Dallas að jafna metin, eða það héldu þeir. Greg Zuerlein hitti ekki úr spyrnunni fyrir aukastiginu og staðan því 14-13 Tampa í vil. Hann hitti skömmu síðar er Dallas tók forystuna 16-14. Heimamenn voru ekki hættir og Brady henti fyrir öðru snertimarki fyrir hálfleik, að þessu sinni var það Antonio Brown sem greip boltann. Staðan 21-16 í hálfleik. Aftur tók Dallas vallarmark í síðari hálfleik og aftur svaraði Brady með snertimarki, aftur var það Gronkowski sem greip boltann. Staðan þarna orðin 28-19 en Dallas svaraði með snerti marki skömmu síðar. The #DallasCowboys have the lead! #Kickoff2021 : #DALvsTB on NBC : https://t.co/0VSAGKOx0q pic.twitter.com/QfUiYS4u22— NFL (@NFL) September 10, 2021 Þegar tæplega þrjár og hálf mínúta voru til leiksloka tóku Dallas þá ákvörðun að taka vallarmark og komust þar með yfir 29-28. Það var of mikill tími en Brady kom Buccs upp völlinn áður en meistararnir ákváðu einnig að taka sénsinn á vallarmarki. Succop þrumaði boltanum milli stanganna og Buccaneers unnu ótrúlegan 31-29 sigur. WHAT A GAME.The @Buccaneers retake the lead with 2 seconds left! #GoBucs #Kickoff2021 pic.twitter.com/6DfY90zqwT— NFL (@NFL) September 10, 2021 Brady henti fyrir fjórum snertimörkum og kastaði alls fyrir 347 metrum. Hinum megin kastaði Prescott fyrir þremur snertimörkum og 369 metrum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira