Innlent

Enn tíðindalaust frá gosstöðvum

Þorgils Jónsson skrifar
Allt er rólegt við gosstöðvar í Fagradalsfjalli.  Á þessari mynd frá Eldfjallafræði- og náttúruvárhópi Háskóla Íslands sér þó glytta í glóð undir yfirborðinu.
Allt er rólegt við gosstöðvar í Fagradalsfjalli.  Á þessari mynd frá Eldfjallafræði- og náttúruvárhópi Háskóla Íslands sér þó glytta í glóð undir yfirborðinu. Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands

Nóttin var tíðindalaus í eldstöðinni við Fagradalsfjall líkt og hefur verið síðustu viku. Sérfræðingur á Veðurstofu sagði í samtali við fréttastofu í morgun að ástandið væri óbreytt.

Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands birti á Facebooksíðu sinni í gær drónamyndband þar sem tómur gígurinn sást vel. Glóandi hraun sjáist þó í gegnum himnaljóra á þaki hraunrásar rétt utan við gíginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×