Tómas Guðbjartsson skurðlæknir: „Fáránlegt“ að senda sjúklinga utan í aðgerðir sem mætti gera hér á landi utan LSH Þorgils Jónsson skrifar 12. september 2021 12:51 Tómas Guðbjartsson skurðlæknir segir að valkvæðar aðgerðir ættu að geta farið fram hér á landi utan Landspítalans til að rýmka fyrir sérfhæfðari þjónustu þar. Fáránlegt sé að senda sjúklinga út til aðgerða í Svíþjóð þar sem læknirinn væri jafnvel íslenskur. Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítala (LSH), segir að „borin von“ sé að spítalinn geti sinnt öllum verkefnum sínum miðað við núverandi fjárveitingar og telur að ýmsar valkvæðar aðgerðir, líkt og mjaðma- og hnéskiptaðagerðir, ættu að geta farið fram annarsstaðar en á LSH. Þá gæfist meira svigrúm til að sinna þar sérhæfðari þjónustu. Í samtali við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, sagðist Tómas meðvitaður um að þessi skoðun væri umdeild og þeim sem starfi við þessar aðgerðir gæti sárnað, en þetta fyrirkomulag hefði gefist vel á Norðurlöndunum. „Ég veit alveg að þetta er umdeilt og að þau sem starfa við þessar aðgerðir, þeim sárnar kannski þessi ummæli, en við verðum bara að horfast í augu við raunveruleikann.“ Það er bara fáránlegt að sjúklingar sem eru að bíða eftir mjaðmaskiptaðgerð eða hnjáskiptaaðgerð þurfi að fara til Svíþjóðar og jafnvel láta íslenskan lækni framkvæma aðgerðina á klíník þar í stað þess að það sé gert hérna heima. „Sjúklingar hafa sem betur fer rétt á þessu, vegna þess að það er algerlega óásættanlegt, segjum að þú, maður á besta aldri sért með einhvers konar vandamál í mjöðm, og þurfir nýja mjöðm, að þú þurfir kannski að bíða í meira en eitt eða eitt og hálft ár eftir að komast í aðgerð.“ „Kostnaðurinn við það að hafa fólk á verkjalyfjum og ekki í fullri vinnu er svo gríðarlega mikið meiri. Þetta samræmist ekki þeim kröfum sem fólk gerir til heilbrigðiskerfisins árið 2021.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Í samtali við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, sagðist Tómas meðvitaður um að þessi skoðun væri umdeild og þeim sem starfi við þessar aðgerðir gæti sárnað, en þetta fyrirkomulag hefði gefist vel á Norðurlöndunum. „Ég veit alveg að þetta er umdeilt og að þau sem starfa við þessar aðgerðir, þeim sárnar kannski þessi ummæli, en við verðum bara að horfast í augu við raunveruleikann.“ Það er bara fáránlegt að sjúklingar sem eru að bíða eftir mjaðmaskiptaðgerð eða hnjáskiptaaðgerð þurfi að fara til Svíþjóðar og jafnvel láta íslenskan lækni framkvæma aðgerðina á klíník þar í stað þess að það sé gert hérna heima. „Sjúklingar hafa sem betur fer rétt á þessu, vegna þess að það er algerlega óásættanlegt, segjum að þú, maður á besta aldri sért með einhvers konar vandamál í mjöðm, og þurfir nýja mjöðm, að þú þurfir kannski að bíða í meira en eitt eða eitt og hálft ár eftir að komast í aðgerð.“ „Kostnaðurinn við það að hafa fólk á verkjalyfjum og ekki í fullri vinnu er svo gríðarlega mikið meiri. Þetta samræmist ekki þeim kröfum sem fólk gerir til heilbrigðiskerfisins árið 2021.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira