Breiðablik í riðli með PSG og Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2021 11:25 Nadine Kessler dregur Breiðablik upp úr skálinni. getty/Richard Juilliart Breiðablik er í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Breiðablik var í öðrum styrkleikaflokki ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal. Breiðablik fékk Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain úr fyrsta styrkleikaflokki, Real Madrid úr þriðja styrkleikaflokki og Kharkiv frá Úkraínu úr fjórða styrkleikaflokki. Breiðablik og PSG mættust í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Þá vann franska liðið samanlagðan 7-1 sigur. Úr leik Breiðabliks og PSG haustið 2019.getty/Aurelien Meunier Þýskalandsmeistarar Bayern München, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir leika með, er í D-riðli með Lyon, liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Häcken og Benfica. Diljá Ýr Zomers leikur með Häcken og Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, spilar með Benfica. Riðlakeppnin hefst 5. október og lýkur 16. desember. Ljóst er að Breiðablik leikur ekki á heimavelli í 6. umferð riðlakeppninnar vegna aðstæðna hér á landi. Enn liggur ekki fyrir hvort Blikar spila heimaleiki sína í riðlakeppninni á Kópavogsvelli eða Laugardalsvelli. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast í átta liða úrslit. Þau hefjast 22. mars á næsta ári. Dregið verður í útsláttarkeppnina 20. desember. Riðlarnir A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Sjá meira
Breiðablik var í öðrum styrkleikaflokki ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal. Breiðablik fékk Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain úr fyrsta styrkleikaflokki, Real Madrid úr þriðja styrkleikaflokki og Kharkiv frá Úkraínu úr fjórða styrkleikaflokki. Breiðablik og PSG mættust í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Þá vann franska liðið samanlagðan 7-1 sigur. Úr leik Breiðabliks og PSG haustið 2019.getty/Aurelien Meunier Þýskalandsmeistarar Bayern München, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir leika með, er í D-riðli með Lyon, liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Häcken og Benfica. Diljá Ýr Zomers leikur með Häcken og Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, spilar með Benfica. Riðlakeppnin hefst 5. október og lýkur 16. desember. Ljóst er að Breiðablik leikur ekki á heimavelli í 6. umferð riðlakeppninnar vegna aðstæðna hér á landi. Enn liggur ekki fyrir hvort Blikar spila heimaleiki sína í riðlakeppninni á Kópavogsvelli eða Laugardalsvelli. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast í átta liða úrslit. Þau hefjast 22. mars á næsta ári. Dregið verður í útsláttarkeppnina 20. desember. Riðlarnir A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica
A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica
Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Sjá meira