Lögmaður Andrésar segir samkomulag Giuffre og Epstein fría prinsinn ábyrgð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2021 09:13 Stækkuð mynd af Andrési og Giuffre. Á myndinni sést einnig Ghislaine Maxwell, sem hefur verið sökuð um að sjá Epstein og vinum hans fyrir ungum stúlkum. Getgátur eru uppi um að Epstein sjálfur hafi tekið myndina. Lögmaður Andrésar, hertogans af York, segir kæru Virginiu Giuffre á hendur prinsinum rakalausa og óframfylgjanlega. Hann segir sátt Giuffre við Jeffrey Epstein leysa Andrés undan allri ábyrgð og þá hafi honum ekki verið birt stefna með réttum hætti. Giuffre hefur löngum haldið því fram að hún hafi verið neydd til þess að stunda kynlíf með Andrési þegar hún var undir lögaldri og þá hafi prinsinn vitað að hún væri fórnarlamb mansals. Segir hún Andrés hafa brotið gegn sér að minnsta kosti þrisvar sinnum. Andrés og fjárfestirinn Epstein voru vinir en síðarnefndi svipti sig lífi í fangelsi í New York. Giuffre hefur nú kært Andrés fyrir kynferðisbrot en þar sem málið er einkamál en ekki refsimál er útilokað að prinsinn verði framseldur. Hann hefur staðfastlega neitað því að hafa brotið gegn Giuffre og sagst ekki muna eftir henni, jafnvel þótt fræg mynd sé til af þeim saman. Andrew Brettler, lögmaður Andrésar, hefur óskað eftir afriti af samkomulagi Giuffre og Epstein frá 2009 en hann segir það fría prinsinn allri mögulegri ábyrgð. Þá segir hann prinsinum ekki hafa verið birt stefna með lögformlegum hætti. Dómarinn í málinu, Lewis Kaplan, hafnaði þeim staðhæfingum Brettler að það væri undir Hæstarétti Bretlands komið hvernig birta ætti stefnuna en gaf David Boise, lögmanni Giuffre, viku til að gera það með réttum hætti. Lögmenn Giuffre sögðust telja hafa gert það nú þegar en stefnan hefði verið látin í hendur lögreglumanns sem stóð vörð við heimili Andrésar í Windsor. Mál Jeffrey Epstein Kóngafólk Bretland Bandaríkin Mál Andrésar prins Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Giuffre hefur löngum haldið því fram að hún hafi verið neydd til þess að stunda kynlíf með Andrési þegar hún var undir lögaldri og þá hafi prinsinn vitað að hún væri fórnarlamb mansals. Segir hún Andrés hafa brotið gegn sér að minnsta kosti þrisvar sinnum. Andrés og fjárfestirinn Epstein voru vinir en síðarnefndi svipti sig lífi í fangelsi í New York. Giuffre hefur nú kært Andrés fyrir kynferðisbrot en þar sem málið er einkamál en ekki refsimál er útilokað að prinsinn verði framseldur. Hann hefur staðfastlega neitað því að hafa brotið gegn Giuffre og sagst ekki muna eftir henni, jafnvel þótt fræg mynd sé til af þeim saman. Andrew Brettler, lögmaður Andrésar, hefur óskað eftir afriti af samkomulagi Giuffre og Epstein frá 2009 en hann segir það fría prinsinn allri mögulegri ábyrgð. Þá segir hann prinsinum ekki hafa verið birt stefna með lögformlegum hætti. Dómarinn í málinu, Lewis Kaplan, hafnaði þeim staðhæfingum Brettler að það væri undir Hæstarétti Bretlands komið hvernig birta ætti stefnuna en gaf David Boise, lögmanni Giuffre, viku til að gera það með réttum hætti. Lögmenn Giuffre sögðust telja hafa gert það nú þegar en stefnan hefði verið látin í hendur lögreglumanns sem stóð vörð við heimili Andrésar í Windsor.
Mál Jeffrey Epstein Kóngafólk Bretland Bandaríkin Mál Andrésar prins Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira