Ronaldo gaf öryggisverði treyjuna sína eftir leikinn í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 09:31 Cristiano Ronaldo sést hér huga að öryggisverðinum sem hann skaut niður. EPA-EFE/ALESSANDRO DELLA VALLE Cristiano Ronaldo er skotfastur maður og því fékk einn óheppinn öryggisvörðurinn að kynnast á sínu eigin skinni í leik Young Boys og Manchester United í Meistaradeildinni í gær. Í upphitun fyrir leikinn á Wankdorf leikvanginum í Bern þá endaði eitt mislukkað skot Ronaldo í öryggisverði fyrir aftan markið. Ronaldo skaut hana niður og hún fann vel fyrir þessu enda algjörlega óviðbúin. Ronaldo sýndi aftur á móti að honum var alls ekki sama eftir að hann uppgötvaði hvað hafði gerst. Hann fór strax til hennar og bað hana afsökunar. Ronaldo byrjaði leikinn vel og skoraði fyrsta markið en Manchester United varð síðan að sætta sig við tap eftir að hafa fengið á sig mark í uppbótartíma. Þrátt fyrir svekkjandi úrslit þá var Ronaldo ekki búin að gleyma konunni sem hann skaut niður fyrir leikinn. Eftir leikinn kom portúgalska goðsögnin með treyjuna sína til öryggisvarðarins og gaf henni hana. Það er aftur á móti spurning hvort einhver af leikmönnum Young Boys hafi verið svekktir að ná ekki að skipta um treyju við Ronaldo. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Í upphitun fyrir leikinn á Wankdorf leikvanginum í Bern þá endaði eitt mislukkað skot Ronaldo í öryggisverði fyrir aftan markið. Ronaldo skaut hana niður og hún fann vel fyrir þessu enda algjörlega óviðbúin. Ronaldo sýndi aftur á móti að honum var alls ekki sama eftir að hann uppgötvaði hvað hafði gerst. Hann fór strax til hennar og bað hana afsökunar. Ronaldo byrjaði leikinn vel og skoraði fyrsta markið en Manchester United varð síðan að sætta sig við tap eftir að hafa fengið á sig mark í uppbótartíma. Þrátt fyrir svekkjandi úrslit þá var Ronaldo ekki búin að gleyma konunni sem hann skaut niður fyrir leikinn. Eftir leikinn kom portúgalska goðsögnin með treyjuna sína til öryggisvarðarins og gaf henni hana. Það er aftur á móti spurning hvort einhver af leikmönnum Young Boys hafi verið svekktir að ná ekki að skipta um treyju við Ronaldo.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira