Bein útsending: Hjúkrunarfræðingar í heimsfaraldri Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2021 08:31 Á málþinginu verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli. Landspítali/Þorkell Þorkelsson Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga stendur fyrir rafrænu málþingi í dag milli klukkan 9 og 16. Á málþinginu, sem fram fer á Grand Hótel, verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli og verða þar flutt fjölmörg erindi. Hægt er að fylgjast með málþingi í spilaranum að neðan, en fundarstjóri er Gísli Nils Einarsson hjúkrunarfræðingur. Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga from Sonik tækni ehf on Vimeo. Dagskrá málþingsins Setning kl. 09:00: Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Lota 1: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og heimahjúkrun 09:10 Hlutverk hjúkrunarfræðinga í bólusetningum og skimunum á Keflavíkurflugvelli. Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri Heilsueflandi mótttöku, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu 09:25 Hlutverk stjórnanda í heimahjúkrun á tímum COVID. Sigrún Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 09:40 Þróun á Heilsuveru Guðrún Auður Harðardóttir, verkefnastjóri á Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis 09:55 Fjölbreytni í störfum hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu –frásögn hjúkrunarfræðings í heilsugæslu. Sigríður Elísabet Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni Hlíðum 10:10 Spurningar og umræður 10:30 HLÉ Lota 2: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 10:40 Sóttvarnaaðgerðir í heimsfaraldri. Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá Embætti landlæknis 10:55 Skaðaminnkun í samfélagi farsóttar – frásögn hjúkrunarfræðinga úr farsóttarhúsi. Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun með áherslu á fíknisjúkdóma 11:10 Endurhæfingarhjúkrun og COVID. Jónína Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarstjóri lungnateymis og sérfræðingur í lungnahjúkrun á Reykjalundi 11:25 Sérfræðingur í hjúkrun á smitsjúkdómadeild Landspítala á COVID tímum. Berglind Guðrún Chu, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma/húðsýkingar á Landspítala 11:40 Spurningar og umræður 12:00 Hádegishlé Lota 3: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 12:45 Áskoranir í heimahjúkrun á tímum COVID. Hrefna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun hjá Reykjavíkurborg 13:00 Sýkingavarnir í heimsfaraldri. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala 13:15 Hlutverk starfsmannahjúkrunarfræðinga Landspítala. Arna Kristín Guðmundsdóttir, starfsmannahjúkrunarfræðingur Landspítala 13:30 Hjúkrun COVID sjúklinga á gjörgæsludeild Landspítala. Sigríður Árna Gísladóttir, aðstoðadeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 13:45 Spurningar og umræður 14:05 HLÉ Lota 4: Hjúkrunarheimili og Landakot 14:15 Í auga stormsins. Hildur Elísabet Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14:30 Hjúkrunarheimilin í heimsfaraldri. Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum 14:45 Örmyndir af Landakoti. Ragnheiður Guðmundsdóttir, deildarstjóri A-3 á Landspítala 15:00 Áskoranir og hindranir í starfi stjórnanda á hjúkrunarheimili í COVID umsátri. Ingi Þór Ágústsson, forstöðumaður dagþjálfunar, Hlíð 15:15 Spurningar og umræður 15:45 Málþingi slitið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Á málþinginu, sem fram fer á Grand Hótel, verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli og verða þar flutt fjölmörg erindi. Hægt er að fylgjast með málþingi í spilaranum að neðan, en fundarstjóri er Gísli Nils Einarsson hjúkrunarfræðingur. Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga from Sonik tækni ehf on Vimeo. Dagskrá málþingsins Setning kl. 09:00: Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Lota 1: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og heimahjúkrun 09:10 Hlutverk hjúkrunarfræðinga í bólusetningum og skimunum á Keflavíkurflugvelli. Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri Heilsueflandi mótttöku, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu 09:25 Hlutverk stjórnanda í heimahjúkrun á tímum COVID. Sigrún Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 09:40 Þróun á Heilsuveru Guðrún Auður Harðardóttir, verkefnastjóri á Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis 09:55 Fjölbreytni í störfum hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu –frásögn hjúkrunarfræðings í heilsugæslu. Sigríður Elísabet Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni Hlíðum 10:10 Spurningar og umræður 10:30 HLÉ Lota 2: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 10:40 Sóttvarnaaðgerðir í heimsfaraldri. Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá Embætti landlæknis 10:55 Skaðaminnkun í samfélagi farsóttar – frásögn hjúkrunarfræðinga úr farsóttarhúsi. Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun með áherslu á fíknisjúkdóma 11:10 Endurhæfingarhjúkrun og COVID. Jónína Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarstjóri lungnateymis og sérfræðingur í lungnahjúkrun á Reykjalundi 11:25 Sérfræðingur í hjúkrun á smitsjúkdómadeild Landspítala á COVID tímum. Berglind Guðrún Chu, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma/húðsýkingar á Landspítala 11:40 Spurningar og umræður 12:00 Hádegishlé Lota 3: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 12:45 Áskoranir í heimahjúkrun á tímum COVID. Hrefna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun hjá Reykjavíkurborg 13:00 Sýkingavarnir í heimsfaraldri. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala 13:15 Hlutverk starfsmannahjúkrunarfræðinga Landspítala. Arna Kristín Guðmundsdóttir, starfsmannahjúkrunarfræðingur Landspítala 13:30 Hjúkrun COVID sjúklinga á gjörgæsludeild Landspítala. Sigríður Árna Gísladóttir, aðstoðadeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 13:45 Spurningar og umræður 14:05 HLÉ Lota 4: Hjúkrunarheimili og Landakot 14:15 Í auga stormsins. Hildur Elísabet Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14:30 Hjúkrunarheimilin í heimsfaraldri. Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum 14:45 Örmyndir af Landakoti. Ragnheiður Guðmundsdóttir, deildarstjóri A-3 á Landspítala 15:00 Áskoranir og hindranir í starfi stjórnanda á hjúkrunarheimili í COVID umsátri. Ingi Þór Ágústsson, forstöðumaður dagþjálfunar, Hlíð 15:15 Spurningar og umræður 15:45 Málþingi slitið
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira