Rangers bannaði Celtic-hetjum að mæta á leik liðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2021 09:30 Chris Sutton og Neil Lennon voru samherjar hjá Celtic. getty/Matthew Ashton Gömlu Celtic-hetjurnar Neil Lennon og Chris Sutton fengu ekki að mæta á Ibrox, heimavöll erkifjendanna í Rangers, í gær. Lennon og Sutton áttu að fjalla um leik Rangers og Lyon í Evrópudeildinni fyrir BT Sport. Þeim var hins vegar meinað að mæta á Ibrox og þurftu því að fjalla um leikinn frá myndveri BT Sport í London. Rangers sagði að Lennon og Sutton mættu ekki mæta á Ibrox vegna hertra öryggisreglna. Ally McCoist og David Weir mættu hins vegar á Ibrox fyrir BT Sport en þeir eru báðir fyrrverandi leikmenn Rangers. McCoist þjálfaði einnig liðið um tíma. Sutton lýsti yfir óánægju sinni með ákvörðun Rangers á Twitter í gær. Hann varð fjórum sinnum skoskur meistari með Celtic. I m not allowed to work on the Celtic game tonight from a studio at Ibrox along with Neil Lennon as Stewart Robertson the Rangers CEO says we are a security risk. Good to see Rangers ground breaking diversity and inclusion campaign Everyone Anyone is working well — Chris Sutton (@chris_sutton73) September 16, 2021 Lennon var rekinn sem knattspyrnustjóri Celtic í febrúar á þessu ári. Hann tók aftur við liðinu 2019 eftir að hafa stýrt því á árunum 2010-14. Lennon hefur alls tíu sinnum orðið Skotlandsmeistari með Celtic, fimm sinnum sem stjóri og fimm sinnum sem leikmaður, og átta sinnum bikarmeistari. Lyon vann leikinn gegn Rangers í gær með tveimur mörkum gegn engu. Skoski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Lennon og Sutton áttu að fjalla um leik Rangers og Lyon í Evrópudeildinni fyrir BT Sport. Þeim var hins vegar meinað að mæta á Ibrox og þurftu því að fjalla um leikinn frá myndveri BT Sport í London. Rangers sagði að Lennon og Sutton mættu ekki mæta á Ibrox vegna hertra öryggisreglna. Ally McCoist og David Weir mættu hins vegar á Ibrox fyrir BT Sport en þeir eru báðir fyrrverandi leikmenn Rangers. McCoist þjálfaði einnig liðið um tíma. Sutton lýsti yfir óánægju sinni með ákvörðun Rangers á Twitter í gær. Hann varð fjórum sinnum skoskur meistari með Celtic. I m not allowed to work on the Celtic game tonight from a studio at Ibrox along with Neil Lennon as Stewart Robertson the Rangers CEO says we are a security risk. Good to see Rangers ground breaking diversity and inclusion campaign Everyone Anyone is working well — Chris Sutton (@chris_sutton73) September 16, 2021 Lennon var rekinn sem knattspyrnustjóri Celtic í febrúar á þessu ári. Hann tók aftur við liðinu 2019 eftir að hafa stýrt því á árunum 2010-14. Lennon hefur alls tíu sinnum orðið Skotlandsmeistari með Celtic, fimm sinnum sem stjóri og fimm sinnum sem leikmaður, og átta sinnum bikarmeistari. Lyon vann leikinn gegn Rangers í gær með tveimur mörkum gegn engu.
Skoski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira