Daði Freyr tilkynnti fæðingu barnsins með færslu á Twitter rétt í þessu.
I m a father of two now
— Daði Freyr (@dadimakesmusic) September 18, 2021
Árný Fjóla bar barnið undir belti þegar hjónin stigu á svið í Rotterdam í maí ásamt Gagnamagninu og því er óhætt að segja að um sannkallað Eurovison-barn sé að ræða.
Líkt og gefur að skilja hefur hamingjuóskum rignt yfir hjónin.