The Crown og Ted Lasso sigurvegarar kvöldsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. september 2021 07:28 Nokkrir sigurvegarar kvöldsins. AP Drottningardramað The Crown og gamanþættirnir um knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso komu, sáu og sigruðu á Emmy-verðlaununum sem veitt voru í nótt. The Crown var meðal annars valin besta dramaþáttaröðin og þá voru fjórir leikarar þáttanna verðlaunaðir. Umræddir leikarar voru Olivia Colman, sem lék Elísabetu drottningu, Gillian Anderson sem lék Margaret Thatcher, Josh O' Connor sem lék hertogann af Edinborg og Tobias Menzies sem fór með hlutverk Karls Bretaprins. Kate Winslet var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í Mare of Easttown og Ewan McGregor fyrir Halston. Þá hlutu Evan Peters og Julianne Nicholson verðlaun fyrir aukahlutverk sín í Mare of Easttown. Jason Sudeikis var útnefndur besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir Ted Lasso og Hannah Waddingham og Brett Goldstein, sem einnig leika í þáttunum, hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki í gamanþáttaröð. Einn af hápunktum hátíðarinnar var verðlaunaræða Michealu Coel, sem varð fyrsta svarta konan til að vinna Emmy-verðlaun fyrir besta handrit að einnar seríu þáttaröð fyrir I May Destroy You. Hvatti hún handritshöfunda við að skrifa um það sem hræddi þá mest og tileinkaði þættina öllum þolendum kynferðisofbeldis. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara kvöldsins. Hollywood Emmy Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Sjá meira
The Crown var meðal annars valin besta dramaþáttaröðin og þá voru fjórir leikarar þáttanna verðlaunaðir. Umræddir leikarar voru Olivia Colman, sem lék Elísabetu drottningu, Gillian Anderson sem lék Margaret Thatcher, Josh O' Connor sem lék hertogann af Edinborg og Tobias Menzies sem fór með hlutverk Karls Bretaprins. Kate Winslet var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í Mare of Easttown og Ewan McGregor fyrir Halston. Þá hlutu Evan Peters og Julianne Nicholson verðlaun fyrir aukahlutverk sín í Mare of Easttown. Jason Sudeikis var útnefndur besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir Ted Lasso og Hannah Waddingham og Brett Goldstein, sem einnig leika í þáttunum, hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki í gamanþáttaröð. Einn af hápunktum hátíðarinnar var verðlaunaræða Michealu Coel, sem varð fyrsta svarta konan til að vinna Emmy-verðlaun fyrir besta handrit að einnar seríu þáttaröð fyrir I May Destroy You. Hvatti hún handritshöfunda við að skrifa um það sem hræddi þá mest og tileinkaði þættina öllum þolendum kynferðisofbeldis. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara kvöldsins.
Hollywood Emmy Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Sjá meira