Beitti skralli og skrúfjárni í líkamsárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2021 13:21 Landsréttur Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir að hafa slegið annan mann í höfuðið með skralli úr topplyklasetti og stungið hann í sköflunginn með skrúfjárni, auk annarra brota. Á síðasta ári var maðurinn sakfelldur í héraðsdómi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás vegna fyrrgreindrar líkamsárásar. Var hann einnig sakfelldur fyrir að hafa hótað sama manni líkamsmeiðingum, er hann hélt á hamri. Að auki var hann sakfelldur í héraðsdómi fyrir hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna, og fyrir vörslu á 0,65 grömmum af amfetamíni. Við meðferð málsins í héraði játaði maðurinn sakargiftir að undanskildu því að hann neitaði að hafa stungið brotaþolann í vinstri sköflung með skrúfjárni, og var dómi héraðsdóms í málinu áfrýjað til Landsréttar. Þar krafðist maðurinn þess að hann yrði sýknaður af því að hafa stungið manninn með skrúfjárni. Í dómi Landsréttar segir að samkvæmt mati réttarmeinafræðings gætu útlínur áverkans á brotaþola það til kynna að hann væri af völdum höggs með frekar mjóu og beittu eða hálfbeittu áhaldi, sem notað hafi verið af mikilli ákefð, mögulega skrúfjárni. Með vísan til gagna málsins taldi Landsréttur það hafið yfir skynsamlegan vafa að maðurnn hefði stungið brotaþola með skrúfjárni. Var dómur héraðsdóms því staðfestur og maðurinn dæmdur í sextán mánaða fangelsi, að frádregnum þeim dögum sem hann sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Dómsmál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Á síðasta ári var maðurinn sakfelldur í héraðsdómi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás vegna fyrrgreindrar líkamsárásar. Var hann einnig sakfelldur fyrir að hafa hótað sama manni líkamsmeiðingum, er hann hélt á hamri. Að auki var hann sakfelldur í héraðsdómi fyrir hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna, og fyrir vörslu á 0,65 grömmum af amfetamíni. Við meðferð málsins í héraði játaði maðurinn sakargiftir að undanskildu því að hann neitaði að hafa stungið brotaþolann í vinstri sköflung með skrúfjárni, og var dómi héraðsdóms í málinu áfrýjað til Landsréttar. Þar krafðist maðurinn þess að hann yrði sýknaður af því að hafa stungið manninn með skrúfjárni. Í dómi Landsréttar segir að samkvæmt mati réttarmeinafræðings gætu útlínur áverkans á brotaþola það til kynna að hann væri af völdum höggs með frekar mjóu og beittu eða hálfbeittu áhaldi, sem notað hafi verið af mikilli ákefð, mögulega skrúfjárni. Með vísan til gagna málsins taldi Landsréttur það hafið yfir skynsamlegan vafa að maðurnn hefði stungið brotaþola með skrúfjárni. Var dómur héraðsdóms því staðfestur og maðurinn dæmdur í sextán mánaða fangelsi, að frádregnum þeim dögum sem hann sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins.
Dómsmál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira