Aldraðir eru líka fólk! Ágústa Anna Ómarsdóttir skrifar 21. september 2021 17:31 Lög voru sett á Alþingi þann 31. desember 1999 sem fólu í sér þau markmið að gera öldruðum fært að lifa eðlilegu heimilislífi, eins lengi og kostur er og að öldruðum sé tryggð þjónusta þegar hennar er þörf og í samræmi við þarfir hvers og eins. Ásamt því er í lögunum lögð áhersla á að aldraðir njóti jafnréttis og að sjálfstæði þeirra sé virt. Þegar kemur að mannréttindum aldraðra eru það helst þessi réttindi sem á reynir: Til aðgengis og þátttöku Til framfærslu og félagsþjónustu Til persónufrelsis og friðhelgi einkalífs Til verndar fjölskyldulífs· Til heilbrigðis- og endurmenntunar Til atvinnu og tómstunda Til búsetu og eigin heimilis Og bann við ómannlegri og vanvirðandi meðferð.. Við skulum átta okkur á einu! Aldraðir eru ekki bara listi af fólki á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Áður en fólk verður aldrað hefur það að atvinnu af að vera bakarar, kjólameistarar, ræstitæknar, skrifstofufólk, bankastjórar, lögmenn, smiðir, listamenn, rithöfundar og svo framvegis. Sem sagt fólk með mismunandi þarfir og þrár sem sér hlutina á mismunandi hátt. Skemmtilegar og frjóar manneskjur. Allt of oft er talað um aldraða eins og fólk sem einhvern einsleitan hóp af fólki sem er geymdur á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Og því er nú verr og miður líka á sjúkrahúsum af því að það er langt frá því að það sé nægilegt rými fyrir það, þar sem hugsað er um það af nærgætni og hlýju, hvaða þjónustu það þarf og hvernig það má gera betur til að hlúa að þeim. Aldraðir eru manneskjur með þarfir og langanir, rétt eins og ég og þú! Það er löngu kominn tími til þess að fara að hugsa vel um þennan þjóðfélagshóp og hætta að tala um hann sem byrði! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera einkavædd! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera rekin með hagnað í huga! Við í Sósíalistaflokknum Ætlum að standa vörð um aldraða! Kjósum Sósíalista til þings laugardaginn 25.september og höfum áhrif! Kjósum XJ ❤ Höfundur vinnur við ummönnun aldraðs fólks og er á framboðslista Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Eldri borgarar Mest lesið Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Að vera með BRCA-stökkbreytingu Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til foreldra í Stakkaborg Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Rammaáætlun og Hvammsvirkjun: Heimilt en ekki skylt Mörður Árnason skrifar Skoðun Hvernig þjóð viljum við vera? Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar Sjá meira
Lög voru sett á Alþingi þann 31. desember 1999 sem fólu í sér þau markmið að gera öldruðum fært að lifa eðlilegu heimilislífi, eins lengi og kostur er og að öldruðum sé tryggð þjónusta þegar hennar er þörf og í samræmi við þarfir hvers og eins. Ásamt því er í lögunum lögð áhersla á að aldraðir njóti jafnréttis og að sjálfstæði þeirra sé virt. Þegar kemur að mannréttindum aldraðra eru það helst þessi réttindi sem á reynir: Til aðgengis og þátttöku Til framfærslu og félagsþjónustu Til persónufrelsis og friðhelgi einkalífs Til verndar fjölskyldulífs· Til heilbrigðis- og endurmenntunar Til atvinnu og tómstunda Til búsetu og eigin heimilis Og bann við ómannlegri og vanvirðandi meðferð.. Við skulum átta okkur á einu! Aldraðir eru ekki bara listi af fólki á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Áður en fólk verður aldrað hefur það að atvinnu af að vera bakarar, kjólameistarar, ræstitæknar, skrifstofufólk, bankastjórar, lögmenn, smiðir, listamenn, rithöfundar og svo framvegis. Sem sagt fólk með mismunandi þarfir og þrár sem sér hlutina á mismunandi hátt. Skemmtilegar og frjóar manneskjur. Allt of oft er talað um aldraða eins og fólk sem einhvern einsleitan hóp af fólki sem er geymdur á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Og því er nú verr og miður líka á sjúkrahúsum af því að það er langt frá því að það sé nægilegt rými fyrir það, þar sem hugsað er um það af nærgætni og hlýju, hvaða þjónustu það þarf og hvernig það má gera betur til að hlúa að þeim. Aldraðir eru manneskjur með þarfir og langanir, rétt eins og ég og þú! Það er löngu kominn tími til þess að fara að hugsa vel um þennan þjóðfélagshóp og hætta að tala um hann sem byrði! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera einkavædd! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera rekin með hagnað í huga! Við í Sósíalistaflokknum Ætlum að standa vörð um aldraða! Kjósum Sósíalista til þings laugardaginn 25.september og höfum áhrif! Kjósum XJ ❤ Höfundur vinnur við ummönnun aldraðs fólks og er á framboðslista Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi.
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar
Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun