„Við sem samfélag, hversu galin erum við? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2021 16:45 Magga Pála var gestur Begga Ólafs í hlaðvarpinu 24/7, Margrét Pála segir að það sé grundvallarskekkja að pínulítil börn, jafn vel innan við árs aldur, séu sett í vist til vandalausra og fjölskyldur sendi þau frá sér. „Langir dagar hjá börnum í burtu að heiman, al yngstu börnin, að þau séu langa daga í burtu frá fjölskyldunni. Því fjölskyldan, við erum svo mikilvæg.“ Magga Pála var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. Hún er frumkvöðull, baráttukona, upphafskona Hjallastefnunar og rithöfundur. Í viðtalinu segir Magga Pála að þetta finnist henni ekki í lagi. „Við sem samfélag, hversu galin erum við?“ Að hennar mati þarf að breyta fæðingarorlofskerfinu hér á landi. „Fjölskyldan elskar sjálfkrafa börnin sín, það skiptir engu máli hvernig þau eru. Við elskum þau og tignum þau. Á fyrsta æviárinu ertu bara dansandi í kringum þau og með þau. Við elskum þau hvað sem gerist.“ Hún segir að vissulega geti fólk verið lánsamt með barn í vist hjá því sem hún kallar „vandalausa.“ „En ertu viss um að þú sért að setja barnið þitt i þær aðstæður að það verður elskað jafn skilyrðislaust eins og það myndi vera hjá fjölskyldu sinni? Er það að fá alla athyglina sem það þarf? Mér finnst að við eigum að hækka fæðingarorlofið og bjóða litlum börnum, á öðru aldursári, þau eiga bara að vera stutta daga. Þau eiga verja miklu meiri tíma með fólki sem elskar það hvað sem á dynur.“ Þú getur séð þáttinn í heild sinni hér að neðan. Í þættinum ræðir Margrét muninn á milli kynjana, vendipunktinn þegar hún skildi lífið miklu betur eftir að hún kyssti konu í fyrsta skiptið, uppeldi barna, þrautsiegju, kúgun kerfa, óvinsælu skoðunina að foreldrar láti börn í umsjón annarra eftir eins árs aldur og margt margt fleira. 24/7 með Begga Ólafs Börn og uppeldi Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Sjá meira
„Langir dagar hjá börnum í burtu að heiman, al yngstu börnin, að þau séu langa daga í burtu frá fjölskyldunni. Því fjölskyldan, við erum svo mikilvæg.“ Magga Pála var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. Hún er frumkvöðull, baráttukona, upphafskona Hjallastefnunar og rithöfundur. Í viðtalinu segir Magga Pála að þetta finnist henni ekki í lagi. „Við sem samfélag, hversu galin erum við?“ Að hennar mati þarf að breyta fæðingarorlofskerfinu hér á landi. „Fjölskyldan elskar sjálfkrafa börnin sín, það skiptir engu máli hvernig þau eru. Við elskum þau og tignum þau. Á fyrsta æviárinu ertu bara dansandi í kringum þau og með þau. Við elskum þau hvað sem gerist.“ Hún segir að vissulega geti fólk verið lánsamt með barn í vist hjá því sem hún kallar „vandalausa.“ „En ertu viss um að þú sért að setja barnið þitt i þær aðstæður að það verður elskað jafn skilyrðislaust eins og það myndi vera hjá fjölskyldu sinni? Er það að fá alla athyglina sem það þarf? Mér finnst að við eigum að hækka fæðingarorlofið og bjóða litlum börnum, á öðru aldursári, þau eiga bara að vera stutta daga. Þau eiga verja miklu meiri tíma með fólki sem elskar það hvað sem á dynur.“ Þú getur séð þáttinn í heild sinni hér að neðan. Í þættinum ræðir Margrét muninn á milli kynjana, vendipunktinn þegar hún skildi lífið miklu betur eftir að hún kyssti konu í fyrsta skiptið, uppeldi barna, þrautsiegju, kúgun kerfa, óvinsælu skoðunina að foreldrar láti börn í umsjón annarra eftir eins árs aldur og margt margt fleira.
24/7 með Begga Ólafs Börn og uppeldi Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Sjá meira