City valtaði yfir Wycombe | Jay Rodriguez skoraði fjögur fyrir Burnley Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. september 2021 21:38 Jay Rodriguez var á skotskónum í kvöld. Alex Livesey/Getty Images Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Manchester City vann öruggan 6-1 sigur gegn Wycombe Wanderers og Jay Rodriguez skoraði öll fjögur mörk Burnley þegar að liðið vann 4-1 sigur gegn Rochdale svo eitthvað sé nefnt. Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City lentu óvænt undir gegn C-deildarliði Wycombe Wanderers þegar að Brandon Hanlan kom gestunum yfir á 22. mínútu. Mörk frá Kevin De Bruyne, Riyad Mahrez og Phil Foden sáu þó til þess að staðan var 3-1 þegar að gengið var til búningsherbergja. Fjórða mark City kom á 71. mínútu, en þar var á ferðinni Ferran Torres áður en Riyad Mahrez bætti við sínu öðru marki á 83. mínútu. Jay Rodriguez var allt í öllu þegar að Burnley tók á móti Rochdale, en hann skoraði öll fjögur mörk heimamanna í 4-1 sigri. Gestirnir tóku forystuna á 47. mínútu með marki frá Jake Beesley, en Roriguez var búinn að skora þrennu 15 mínútum seinna. Hann bætti svo við sínu fjórða marki stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggði Burnley 4-1 sigur. Vítaspyrnukeppni þurfti í þremur leikjum til að skera úr um sigurvegara. Leeds vann Fulham í bráðabana eftir markalaust jafntefli, Southampton sló Sheffield United 4-2 í vítaspyrnukeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli og Everton féll óvænt úr leik gegn B-deildarliði QPR. Tom Davies klikkaði á einu spyrnu vítaspyrnukeppninnar í bráðabana, en fyrir það höfðu liðin skorað úr 15 spyrnum í röð. Öll úrslit kvöldsins Fulham 0-0 Leeds (Leeds fer áfram eftir vítaspyrnukeppni) Brentford 7-0 Oldham Athletic Burnley 4-1 Rochdale Manchester City 6-1 Wycombe Wanderers Norwich City 0-3 Liverpool Preston North End 4-1 Cheltenham Town QPR 2-2 Everton (QPR fer áfram eftir vítaspyrnukeppni) Sheffield United 2-2 Southampton (Southampton fer áfram eftir vítaspyrnukeppni) Watford 1-3 Stoke Wigan Athletic 0-2 Sunderland Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City lentu óvænt undir gegn C-deildarliði Wycombe Wanderers þegar að Brandon Hanlan kom gestunum yfir á 22. mínútu. Mörk frá Kevin De Bruyne, Riyad Mahrez og Phil Foden sáu þó til þess að staðan var 3-1 þegar að gengið var til búningsherbergja. Fjórða mark City kom á 71. mínútu, en þar var á ferðinni Ferran Torres áður en Riyad Mahrez bætti við sínu öðru marki á 83. mínútu. Jay Rodriguez var allt í öllu þegar að Burnley tók á móti Rochdale, en hann skoraði öll fjögur mörk heimamanna í 4-1 sigri. Gestirnir tóku forystuna á 47. mínútu með marki frá Jake Beesley, en Roriguez var búinn að skora þrennu 15 mínútum seinna. Hann bætti svo við sínu fjórða marki stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggði Burnley 4-1 sigur. Vítaspyrnukeppni þurfti í þremur leikjum til að skera úr um sigurvegara. Leeds vann Fulham í bráðabana eftir markalaust jafntefli, Southampton sló Sheffield United 4-2 í vítaspyrnukeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli og Everton féll óvænt úr leik gegn B-deildarliði QPR. Tom Davies klikkaði á einu spyrnu vítaspyrnukeppninnar í bráðabana, en fyrir það höfðu liðin skorað úr 15 spyrnum í röð. Öll úrslit kvöldsins Fulham 0-0 Leeds (Leeds fer áfram eftir vítaspyrnukeppni) Brentford 7-0 Oldham Athletic Burnley 4-1 Rochdale Manchester City 6-1 Wycombe Wanderers Norwich City 0-3 Liverpool Preston North End 4-1 Cheltenham Town QPR 2-2 Everton (QPR fer áfram eftir vítaspyrnukeppni) Sheffield United 2-2 Southampton (Southampton fer áfram eftir vítaspyrnukeppni) Watford 1-3 Stoke Wigan Athletic 0-2 Sunderland
Fulham 0-0 Leeds (Leeds fer áfram eftir vítaspyrnukeppni) Brentford 7-0 Oldham Athletic Burnley 4-1 Rochdale Manchester City 6-1 Wycombe Wanderers Norwich City 0-3 Liverpool Preston North End 4-1 Cheltenham Town QPR 2-2 Everton (QPR fer áfram eftir vítaspyrnukeppni) Sheffield United 2-2 Southampton (Southampton fer áfram eftir vítaspyrnukeppni) Watford 1-3 Stoke Wigan Athletic 0-2 Sunderland
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira