Kjósa um hjónabönd og ættleiðingar samkynhneigðra eftir hatramma kosningabaráttu Kjartan Kjartansson skrifar 22. september 2021 10:46 Stuðningsmenn laganna með regnbogafána sem á stendur „Já, ég vil“ í gleðigöngu í Zürich fyrr í þessum mánuði. Vísir/EPA Kjósendur í Sviss greiða atkvæði um hvort leyfa eigi samkynhneigðum pörum að gifta sig og ættleiða börn á sunnudag. Skoðanakannanir benda til þess að stuðningsmenn þess hafi sigur en dregið hefur saman á milli fylkinga í harðri kosningabaráttu síðustu vikna. Andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra knúðu fram þjóðaratkvæðslu eftir að alríkisstjórn Sviss og þingið samþykktu borgaralegar hjónavígslur þeirra. Þeir hafa birt auglýsingar af grátandi börnum og óléttubumbu dökkri á hörund sem á er ritað „þrælar“. Reuters-fréttastofan segir það vísun í að staðgöngumæðrun er ólögleg í Sviss. Meirihluti hefur verið fyrir að samþykkja hjónavígslur samkynhneigða í skoðanakönnunum er bilið hefur minnkað upp á síðkastið. Nú segjast 63% fylgjandi en 35% andsnúin. Hlutföllin voru 69% fylgjandi gegn 29% andnúnum fyrir mánuði. Samkynhneigðir hafa mátt ganga í óvígða sambúð í Sviss frá 2007 og ættleiða börn maka sinna frá 2018. Nýju lögin myndu leyfa bæði hommum og lesbíum að ættleiða börn sem eru þeim óskyld til jafns við gagnkynhneigð pör. Giftar lesbíur fengju einnig að eignast börn með sæðigjöf en það mega aðeins gift gagnkynhneigð gera samkvæmt núgildandi lögum. Báðar konur yrðu viðurkenndar foreldrar barns frá fæðingu. Hinsegin Sviss Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra knúðu fram þjóðaratkvæðslu eftir að alríkisstjórn Sviss og þingið samþykktu borgaralegar hjónavígslur þeirra. Þeir hafa birt auglýsingar af grátandi börnum og óléttubumbu dökkri á hörund sem á er ritað „þrælar“. Reuters-fréttastofan segir það vísun í að staðgöngumæðrun er ólögleg í Sviss. Meirihluti hefur verið fyrir að samþykkja hjónavígslur samkynhneigða í skoðanakönnunum er bilið hefur minnkað upp á síðkastið. Nú segjast 63% fylgjandi en 35% andsnúin. Hlutföllin voru 69% fylgjandi gegn 29% andnúnum fyrir mánuði. Samkynhneigðir hafa mátt ganga í óvígða sambúð í Sviss frá 2007 og ættleiða börn maka sinna frá 2018. Nýju lögin myndu leyfa bæði hommum og lesbíum að ættleiða börn sem eru þeim óskyld til jafns við gagnkynhneigð pör. Giftar lesbíur fengju einnig að eignast börn með sæðigjöf en það mega aðeins gift gagnkynhneigð gera samkvæmt núgildandi lögum. Báðar konur yrðu viðurkenndar foreldrar barns frá fæðingu.
Hinsegin Sviss Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira