Eigandi bílsins skilaði sér sjálfur í Landamannalaugar Kjartan Kjartansson skrifar 23. september 2021 15:54 Frá Landmannalaugum. Vísir Björgunarsveitarfólki sem var kallað út vegna mannlauss bíls nærri Landmannalaugum var snúið við á leiðinni eftir að eigandi bílsins skilaði sér sjálfur í skála þar. Eigandinn var erlendur ferðamaður sem hafði verið að njóta náttúrunnar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að útkallið hafi borist eftir að tilkynnt var um mannlausan bíl sem hefði staðið óþægilega lengi á sama stað fyrir hádegi í gær. Óskað var eftir björgunarsveitarfólki með leitarhunda þar sem ekki var vitað með vissu hvar ætti að hefja leitina. Um þrjátíu björgunarsveitarmenn svöruðu útkallinu. Málið leystist þó fljótt og farsællega því maðurinn skilaði sér sjálfur í skála í Landamannalaugum um klukkan 14:00 í gær. Davíð Már segir að ekkert hafi amað að manninum sem hafi aðeins skilið bílinn eftir til að njóta náttúrunnar í grenndinni. Hann segir að ekki margir björgunarsveitarmenn hafi verið komnir á svæðið og flestir hafi því snúið við á leiðinni. Einhverjir sem voru fyrir á svæðinu voru byrjaðir að leita að eiganda bílsins. Davíð Már segir málið ágætisáminningu um gagnsemi þess fyrir ferðalanga að skilja eftir upplýsingar um ferðaáætlanir sínar, annað hvort í bíl sínum eða hjá aðstandendum eða öðrum. Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að útkallið hafi borist eftir að tilkynnt var um mannlausan bíl sem hefði staðið óþægilega lengi á sama stað fyrir hádegi í gær. Óskað var eftir björgunarsveitarfólki með leitarhunda þar sem ekki var vitað með vissu hvar ætti að hefja leitina. Um þrjátíu björgunarsveitarmenn svöruðu útkallinu. Málið leystist þó fljótt og farsællega því maðurinn skilaði sér sjálfur í skála í Landamannalaugum um klukkan 14:00 í gær. Davíð Már segir að ekkert hafi amað að manninum sem hafi aðeins skilið bílinn eftir til að njóta náttúrunnar í grenndinni. Hann segir að ekki margir björgunarsveitarmenn hafi verið komnir á svæðið og flestir hafi því snúið við á leiðinni. Einhverjir sem voru fyrir á svæðinu voru byrjaðir að leita að eiganda bílsins. Davíð Már segir málið ágætisáminningu um gagnsemi þess fyrir ferðalanga að skilja eftir upplýsingar um ferðaáætlanir sínar, annað hvort í bíl sínum eða hjá aðstandendum eða öðrum.
Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira