Play nælir í sölusérfræðing frá Icelandair Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2021 16:50 Tatiana hefur töluverða reynslu úr flugbransanum. Play Tatiana Shirokova hefur verið ráðin forstöðumaður sölusviðs Play og mun hún bera ábyrgð á sölu- og dreifingarmálum félagsins. Sölusvið er hluti af sölu- og markaðssviði og tekur Tatiana til starfa þann 1. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Play. Hún kemur til Play frá Icelandair þar sem hún hefur starfað síðastliðin fjögur ár, fyrst í alþjóðlegum viðskiptatengslum og síðar sem sölustjóri á alþjóðlegum mörkuðum. Þar áður var hún forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá flugleitarvél Dohop. Tatiana hefur einnig alþjóðlega reynslu en hún starfaði og stundaði nám í Rússlandi. Hún stýrði Global Business Travel Association (GBTA) í Rússlandi, vann í auglýsingamálum fyrir vörumerkið, sá um þjálfun starfsfólks ásamt því að skipuleggja ráðstefnur og viðburði og vinna að markaðs- og kynningarmálum á svæðinu. Þá var hún forstöðumaður sölusviðs hjá Discover the World og British Midland International. Hún starfaði sem framkvæmdastjóri sölumála hjá Thai Airways International á árunum 2005-2007 og starfaði í sölu- og markaðsmálum hjá British Airways á árunum 2000-2005. Tatiana er með MBA gráðu í stjórnun frá Rússlandi með áherslu á stjórnun. Þá er hún með diplómu í stafrænni markaðssetningu. „Tatiana er reyndur stjórnandi með alþjóðlega reynslu í flugiðnaði til margra ára og við erum gríðarlega ánægð að fá hana í PLAY liðið. Hún þekkir vel hefðbundna dreifingu flugfargjalda og stendur fremst meðal jafningja þegar kemur að stafrænni dreifingu. Markmið okkar er að viðskiptavinir sjái alltaf PLAY þar sem þeir leita að hagkvæmustu og bestu flugtengingunni, og þá skiptir öllu að vera sýnileg á þeim síðum sem fólk vill nota. Besta verðið mun svo tryggja að PLAY birtist efst á þessum síðum,“ segir Georg Haraldsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs PLAY. „Ég er mjög spennt fyrir því að hefja störf hjá PLAY. Ég tel að PLAY sé að koma inn á markaðinn á einstaklega góðum tíma og er stolt af því að fá að taka þátt í að leiða sölu- og dreifingarmál félagsins og byggja upp félagið,“ segir Tatiana. Icelandair Vistaskipti Play Fréttir af flugi Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Hún kemur til Play frá Icelandair þar sem hún hefur starfað síðastliðin fjögur ár, fyrst í alþjóðlegum viðskiptatengslum og síðar sem sölustjóri á alþjóðlegum mörkuðum. Þar áður var hún forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá flugleitarvél Dohop. Tatiana hefur einnig alþjóðlega reynslu en hún starfaði og stundaði nám í Rússlandi. Hún stýrði Global Business Travel Association (GBTA) í Rússlandi, vann í auglýsingamálum fyrir vörumerkið, sá um þjálfun starfsfólks ásamt því að skipuleggja ráðstefnur og viðburði og vinna að markaðs- og kynningarmálum á svæðinu. Þá var hún forstöðumaður sölusviðs hjá Discover the World og British Midland International. Hún starfaði sem framkvæmdastjóri sölumála hjá Thai Airways International á árunum 2005-2007 og starfaði í sölu- og markaðsmálum hjá British Airways á árunum 2000-2005. Tatiana er með MBA gráðu í stjórnun frá Rússlandi með áherslu á stjórnun. Þá er hún með diplómu í stafrænni markaðssetningu. „Tatiana er reyndur stjórnandi með alþjóðlega reynslu í flugiðnaði til margra ára og við erum gríðarlega ánægð að fá hana í PLAY liðið. Hún þekkir vel hefðbundna dreifingu flugfargjalda og stendur fremst meðal jafningja þegar kemur að stafrænni dreifingu. Markmið okkar er að viðskiptavinir sjái alltaf PLAY þar sem þeir leita að hagkvæmustu og bestu flugtengingunni, og þá skiptir öllu að vera sýnileg á þeim síðum sem fólk vill nota. Besta verðið mun svo tryggja að PLAY birtist efst á þessum síðum,“ segir Georg Haraldsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs PLAY. „Ég er mjög spennt fyrir því að hefja störf hjá PLAY. Ég tel að PLAY sé að koma inn á markaðinn á einstaklega góðum tíma og er stolt af því að fá að taka þátt í að leiða sölu- og dreifingarmál félagsins og byggja upp félagið,“ segir Tatiana.
Icelandair Vistaskipti Play Fréttir af flugi Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira