Ný Maskínukönnun: Ríkisstjórnin nær til sín tveimur þingmönnum og heldur velli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2021 16:39 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, getur leyft sér að brosa. Fylgi Framsóknar er komið í 15,4 prósent samkvæmt Maskínukönnun og flokkurinn sá næststærsti. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn mælist með 15,4 prósenta fylgi í nýrri Maskínukönnun fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Fyrir vikið fengi flokkurinn ellefu þingmenn og er næststærsti flokkur landsins. Vinstri græn tapa einum þingmanni á milli kannana, Sjálfstæðisflokkur fengi fimmtán þingmenn svo samanlagður þingmannafjöldi ríkisstjórnaflokkanna væri 32 þingmenn. Minnsti mögulegi meirihluti. Könnun Maskínu var gerð dagana 22. til 24. september og lögð fyrir 5548 manns sem dregin voru með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur eru alls staðar að af landinu á aldrinum átján ára og eldri. Í Maskínukönnun sem gerð var dagana 15. til 22. september, og fréttastofa fjallaði um í gær, fékk ríkisstjórnin 31 þingmann og væri því fallin yrðu það niðurstöður kosninga. Sjálfstæðiflokkurinn mælist nú með 21,4 prósenta fylgi og næði 15 þingmönnum. Framsókn heldur áfram að auka fylgi sitt og mælist nú með 15,4 prósenta fylgi. Í þriðja sæti er Samfylkingin með 13,8 prósenta fylgi sem gæfi flokknum átta þingmenn. Vinstri græn, Píratar og Viðreisn mælast með yfir tíu prósenta fylgi sem gæfi hverjum flokki fyrir sig sex þingmenn. Vinstri græn fengu 16,9 prósent í síðustu kosningum og falla því verulega verði niðurstaðan í líkingu við könnunina. Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með rúmlega sex prósenta fylgi sem gæfi fjóra þingmenn. Miðflokkurinn fengi þrjá þingmenn með fylgi upp á 5,5 prósent. Litlu munar á nokkrum þingmönnum og því gætu einstaka þingsæti færst milli flokka með mjög litlum breytingum á fylgi. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er með innan við 1% fylgi og næði því ekki manni inn á þing. Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira
Vinstri græn tapa einum þingmanni á milli kannana, Sjálfstæðisflokkur fengi fimmtán þingmenn svo samanlagður þingmannafjöldi ríkisstjórnaflokkanna væri 32 þingmenn. Minnsti mögulegi meirihluti. Könnun Maskínu var gerð dagana 22. til 24. september og lögð fyrir 5548 manns sem dregin voru með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur eru alls staðar að af landinu á aldrinum átján ára og eldri. Í Maskínukönnun sem gerð var dagana 15. til 22. september, og fréttastofa fjallaði um í gær, fékk ríkisstjórnin 31 þingmann og væri því fallin yrðu það niðurstöður kosninga. Sjálfstæðiflokkurinn mælist nú með 21,4 prósenta fylgi og næði 15 þingmönnum. Framsókn heldur áfram að auka fylgi sitt og mælist nú með 15,4 prósenta fylgi. Í þriðja sæti er Samfylkingin með 13,8 prósenta fylgi sem gæfi flokknum átta þingmenn. Vinstri græn, Píratar og Viðreisn mælast með yfir tíu prósenta fylgi sem gæfi hverjum flokki fyrir sig sex þingmenn. Vinstri græn fengu 16,9 prósent í síðustu kosningum og falla því verulega verði niðurstaðan í líkingu við könnunina. Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með rúmlega sex prósenta fylgi sem gæfi fjóra þingmenn. Miðflokkurinn fengi þrjá þingmenn með fylgi upp á 5,5 prósent. Litlu munar á nokkrum þingmönnum og því gætu einstaka þingsæti færst milli flokka með mjög litlum breytingum á fylgi. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er með innan við 1% fylgi og næði því ekki manni inn á þing.
Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira