„Auðvitað ekki hægt að tapa“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. september 2021 23:00 Bjarni var sigurreifur í ræðu sinni á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins eftir að fyrstu tölur voru kynntar. Vísir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var sigurreifur í ræðu sem hann hélt yfir flokksmönnum sínum á kosningavöku flokksins á Hótel Nordica, eftir að fyrstu tölur kvöldsins bárust úr Norðvesturkjördæmi. Flokkurinn fékk þar 22,7 prósent talinna atkvæða, sem voru 5.932. „Ótrúleg samstaða, ótrúleg vinna, ótrúleg samheldni alla baráttuna frá upphafi til enda og það var reyndar hér á þessu sviði sem við mörkuðum fyrstu skref baráttunar á flokksráðs- og formannafundum, meitluðum stefnuna og fórum héðan út í baráttuna,“ sagði Bjarni og hvatti flokksmenn áfram. Ekki annað væri hægt en að líta björtum augum á nóttina með þá öflugu sveit sem myndaði flokkinn og framboðslista hans. „Með slíka sveit, með þessa stefnu, með þá bjartsýni sem fylgir okkar slagorði, „Landi tækifæranna,“ þá er auðvitað ekki hægt að tapa,“ sagði Bjarni bjartsýnn. Hann segir kvöldið tíma til að fagna vel skiluðu dagsverki. „Fyrstu tölur vekja okkur von um bjartsýni inn í nóttina og ég segi bara: Hafið gaman! Þetta er lýðræðisveisla, við Sjálfstæðismenn höfum sýnt það í verki aftur og aftur og á því byggir okkar starf. Við elskum lýðræðið, við fögnum kosningunum og förum sigurviss inn í nóttina!“ Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Flokkurinn fékk þar 22,7 prósent talinna atkvæða, sem voru 5.932. „Ótrúleg samstaða, ótrúleg vinna, ótrúleg samheldni alla baráttuna frá upphafi til enda og það var reyndar hér á þessu sviði sem við mörkuðum fyrstu skref baráttunar á flokksráðs- og formannafundum, meitluðum stefnuna og fórum héðan út í baráttuna,“ sagði Bjarni og hvatti flokksmenn áfram. Ekki annað væri hægt en að líta björtum augum á nóttina með þá öflugu sveit sem myndaði flokkinn og framboðslista hans. „Með slíka sveit, með þessa stefnu, með þá bjartsýni sem fylgir okkar slagorði, „Landi tækifæranna,“ þá er auðvitað ekki hægt að tapa,“ sagði Bjarni bjartsýnn. Hann segir kvöldið tíma til að fagna vel skiluðu dagsverki. „Fyrstu tölur vekja okkur von um bjartsýni inn í nóttina og ég segi bara: Hafið gaman! Þetta er lýðræðisveisla, við Sjálfstæðismenn höfum sýnt það í verki aftur og aftur og á því byggir okkar starf. Við elskum lýðræðið, við fögnum kosningunum og förum sigurviss inn í nóttina!“
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira