Sir Alex hélt að hann væri búinn að kaupa Gazza til Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 14:00 Paul Gascoigne á svipuðum tíma og Manchester United var að reyna að kaupa hann. Getty/Danny Brannigan Sir Alex Ferguson vildi fá Paul Gascoigne til Manchester United á sínum tíma en Gazza endaði þá sem leikmaður Tottenham. Sir Alex trúir því að Gascoigne hefði verið farsælli á Old Trafford. Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013 og það voru margir öflugir leikmenn sem voru orðaðir við félagið á þessum tíma. Áður en sigurgangan hófst eftir 1990 þá var United á eftir einum efnilegasta knattspyrnumanni Englendinga. Sá hinn sami valdi frekar að fara til Lundúna en til United. Sir Alex Ferguson expresses his regret that the club failed to sign former England star Paul Gascoigne https://t.co/yz2KOB4qZh— MailOnline Sport (@MailSport) September 27, 2021 Árið var 1988 og Paul Gascoigne var 21 árs gamall og búinn að spila þrjú heil tímabil með Newcastle United. Sir Alex sér enn eftir því að hafa ekki tekist að sannfæra Gascoigne um að koma til Manchester United. „Ef ég segi alveg eins og er þá bara einn leikmaður sem ég sá mikið eftir og það er Gascoigne. Hann var algjörlega frábær. Ég er viss um að ef við hefðum náð honum þá hefði hann átt frábæran feril hér. Ég trúi því virkilega,“ sagði Sir Alex Ferguson í viðtali sem Daily Mail hefur eftir honum. „Ég er ekki að setgja að hann hafi ekki átt góðan feril en hann hefði átt betri feril með okkur,“ sagði Sir Alex. „Við vorum með Geordies í okkar liði eins (Bryan) Robson, (Steve) Bruce og svo auðvitað Bobby Charlton. Þeir hefðu hjálpað honum mikið. Hann lofaði að koma til okkar en fór síðan í frí,“ sagði Ferguson. „Ég fékk síðan símtal frá Martin Edwards sem sagði að hann hefði samið við Tottenham. Hann samdi við Tottenham af því að þeir keyptu hús fyrir móður hans sem kostaði 80 þúsund pund. Ég trúði þessu ekki því hann var stórkostlegur leikmaður,“ sagði Ferguson. Gascoigne spilaði með Tottenham frá 1988 til 1992 og var leikmaður liðsins þegar hann sló í gegn með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu á Ítalíu 1990. Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013 og það voru margir öflugir leikmenn sem voru orðaðir við félagið á þessum tíma. Áður en sigurgangan hófst eftir 1990 þá var United á eftir einum efnilegasta knattspyrnumanni Englendinga. Sá hinn sami valdi frekar að fara til Lundúna en til United. Sir Alex Ferguson expresses his regret that the club failed to sign former England star Paul Gascoigne https://t.co/yz2KOB4qZh— MailOnline Sport (@MailSport) September 27, 2021 Árið var 1988 og Paul Gascoigne var 21 árs gamall og búinn að spila þrjú heil tímabil með Newcastle United. Sir Alex sér enn eftir því að hafa ekki tekist að sannfæra Gascoigne um að koma til Manchester United. „Ef ég segi alveg eins og er þá bara einn leikmaður sem ég sá mikið eftir og það er Gascoigne. Hann var algjörlega frábær. Ég er viss um að ef við hefðum náð honum þá hefði hann átt frábæran feril hér. Ég trúi því virkilega,“ sagði Sir Alex Ferguson í viðtali sem Daily Mail hefur eftir honum. „Ég er ekki að setgja að hann hafi ekki átt góðan feril en hann hefði átt betri feril með okkur,“ sagði Sir Alex. „Við vorum með Geordies í okkar liði eins (Bryan) Robson, (Steve) Bruce og svo auðvitað Bobby Charlton. Þeir hefðu hjálpað honum mikið. Hann lofaði að koma til okkar en fór síðan í frí,“ sagði Ferguson. „Ég fékk síðan símtal frá Martin Edwards sem sagði að hann hefði samið við Tottenham. Hann samdi við Tottenham af því að þeir keyptu hús fyrir móður hans sem kostaði 80 þúsund pund. Ég trúði þessu ekki því hann var stórkostlegur leikmaður,“ sagði Ferguson. Gascoigne spilaði með Tottenham frá 1988 til 1992 og var leikmaður liðsins þegar hann sló í gegn með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu á Ítalíu 1990.
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira