Gripnir með 400 plöntur og fengu skilorðsbundna dóma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2021 12:08 Málið kom upp fyrir þremur og hálfu ári. Ákæra var gefin út árið 2020 og nú hefur verið kveðinn upp dómur. Vísir Tveir karlmenn hafa verið dæmdir í tólf og níu mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára fyrir fíkniefnalagabrot. Dómur var kveðinn upp í Hérðasdómi Reykjaness á föstudag. Annar karlmaðurinn er búsettur í Póllandi en hinn í Reykjavík. Þeir játuðu að hafa haft í vörslum sínum 388 kannabisplöntur þegar lögregla hafði afsipti af þeim í febrúar 2018. Báðir eiga dóma að baki hér á landi allt að áratug aftur í tímann. Annar hefur fengið sektir fyrir eignaspjöll, fíkniefna og vopnalagabrot auk þess að vera sviptur ökurétti vegna hraðaaksturs. Hinn rauf skilorð en hann fékk þriggja mánaða dóm í mars 2017 fyrir fíkniefna- og vopnalagabrot. Við ákvörðun refsingar beggja var litið til þess að ræktunin var skipulögð og nokkuð umfangsmikil. 388 plöntur, 55 gróðurhúsalampar, sex loftsíur, tvö gróðurtjöld, 52 straumbreytar, 11 loftblásarar, einn tímarofi og tvær vatnsdælur voru gerðar upptækar. Sömuleiðis 360 grömm af kannabisefnum og 6000 grömm af þurrkuðum kannabisefnum. Dómur Héraðsdóms Reykjaness. Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Annar karlmaðurinn er búsettur í Póllandi en hinn í Reykjavík. Þeir játuðu að hafa haft í vörslum sínum 388 kannabisplöntur þegar lögregla hafði afsipti af þeim í febrúar 2018. Báðir eiga dóma að baki hér á landi allt að áratug aftur í tímann. Annar hefur fengið sektir fyrir eignaspjöll, fíkniefna og vopnalagabrot auk þess að vera sviptur ökurétti vegna hraðaaksturs. Hinn rauf skilorð en hann fékk þriggja mánaða dóm í mars 2017 fyrir fíkniefna- og vopnalagabrot. Við ákvörðun refsingar beggja var litið til þess að ræktunin var skipulögð og nokkuð umfangsmikil. 388 plöntur, 55 gróðurhúsalampar, sex loftsíur, tvö gróðurtjöld, 52 straumbreytar, 11 loftblásarar, einn tímarofi og tvær vatnsdælur voru gerðar upptækar. Sömuleiðis 360 grömm af kannabisefnum og 6000 grömm af þurrkuðum kannabisefnum. Dómur Héraðsdóms Reykjaness.
Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira