Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 13:00 Roger Hunt var lykilmaður í liði Liverpool á 7. áratug síðustu aldar. getty/Liverpool FC Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. Hunt lék með Liverpool á árunum 1958-69, alls 492 leiki og skoraði 285 mörk. Hann var markahæsti leikmaður í sögu Liverpool í 23 ár, eða þar til Ian Rush sló markametið hans 1992. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri deildarmörk fyrir Liverpool en Hunt, 244 mörk. We are mourning the passing of legendary former player Roger Hunt.The thoughts of everybody at Liverpool Football Club are with Roger s family and friends at this sad and difficult time. Rest in peace, Sir Roger Hunt 1938 2021.— Liverpool FC (@LFC) September 28, 2021 Hunt lék alla sex leiki Englands á HM 1966 og skoraði þrjú mörk. Hann lék alls 34 landsleiki og skoraði átján mörk. Nú eru aðeins þrír eftirlifandi úr byrjunarliði Englands gegn Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM 1966; Sir Geoff Hurst, Sir Bobby Charlton og George Cohen. We're extremely saddened to learn that Roger Hunt, who was a key member of our @FIFAWorldCup-winning side in 1966, has passed away at the age of 83.Our deepest condolences go to Roger's family, friends and former clubs. pic.twitter.com/LlVcUepVQ1— England (@England) September 28, 2021 Hunt varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Liverpool (1964 og 1966) og einu sinni bikarmeistari (1965). Þá hjálpaði hann Liverpool að vinna B-deildina 1962. Eftir að Hunt yfirgaf Liverpool 1969 lék hann í þrjú ár með Bolton Wanderers. Þess má geta að Hunt skoraði í báðum leikjum Liverpool gegn KR 1964. Það voru fyrstu Evrópuleikir í sögu Liverpool. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=nAhNqoggQV8">watch on YouTube</a> Enski boltinn Andlát Bretland England Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Hunt lék með Liverpool á árunum 1958-69, alls 492 leiki og skoraði 285 mörk. Hann var markahæsti leikmaður í sögu Liverpool í 23 ár, eða þar til Ian Rush sló markametið hans 1992. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri deildarmörk fyrir Liverpool en Hunt, 244 mörk. We are mourning the passing of legendary former player Roger Hunt.The thoughts of everybody at Liverpool Football Club are with Roger s family and friends at this sad and difficult time. Rest in peace, Sir Roger Hunt 1938 2021.— Liverpool FC (@LFC) September 28, 2021 Hunt lék alla sex leiki Englands á HM 1966 og skoraði þrjú mörk. Hann lék alls 34 landsleiki og skoraði átján mörk. Nú eru aðeins þrír eftirlifandi úr byrjunarliði Englands gegn Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM 1966; Sir Geoff Hurst, Sir Bobby Charlton og George Cohen. We're extremely saddened to learn that Roger Hunt, who was a key member of our @FIFAWorldCup-winning side in 1966, has passed away at the age of 83.Our deepest condolences go to Roger's family, friends and former clubs. pic.twitter.com/LlVcUepVQ1— England (@England) September 28, 2021 Hunt varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Liverpool (1964 og 1966) og einu sinni bikarmeistari (1965). Þá hjálpaði hann Liverpool að vinna B-deildina 1962. Eftir að Hunt yfirgaf Liverpool 1969 lék hann í þrjú ár með Bolton Wanderers. Þess má geta að Hunt skoraði í báðum leikjum Liverpool gegn KR 1964. Það voru fyrstu Evrópuleikir í sögu Liverpool. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=nAhNqoggQV8">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Andlát Bretland England Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira