Dýrið slær í gegn á Fantastic Fest í Texas Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 16:00 Hilmir Snær Guðnason, Valdimar Jóhannsson, Noomir Rapace og Björn Hlynur Haraldsson á rauða dreglinum í Cannes áður en Dýrið var frumsýnt. Getty/Daniele Venturelli Íslenska kvikmyndin Dýrið sló í gegn á Fantastic Fest en hátíðin fór fram í Austin, Texas og lýkur á morgun. Myndin hefur hlotið lof bæði áhorfanda og gagnrýnenda. Fantastic Fest er stærsta „genre“ kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum og sérhæfir sig í hrylling, fantasíum, vísindaskáldskap og almennt geggjuðum myndum frá öllum heimshornum. Hátíðin fagnar krefjandi kvikmyndum sem hreyfa við fólki, fagnar nýjum röddum og nýjum sögum víðsvegar að úr heiminum og styður við nýtt kvikmyndagerðarfólk. Myndin er komin í sýningu hér á landi. Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni sem birst hefur eftir að myndin var sýnd á hátíðinni. Gagnrýnandi Rotten Tomatos getur til dæmis ekki beðið eftir að horfa á hana aftur. THE CINEMEN / Brian Taylor „Dýrið er bara WOW! Best að vita ekkert og leyfa henni að trylla þig.“ CULTURALY RELEVANT PODCAST / David Chen „Dýrið er íhugul og fallega tekin kvikmynd sem lét mig efast um raunveruleika minn. Hún gengur fína línu alvarleika og kaldhæðni...en hún er ofboðslega einstök og ógleymanleg.“ DARK UNIVERSE / Jacob Harper „Dýrið er hjartnæm og einstaklega heillandi og óhugnanleg mynd. A24 tekst það aftur.“ FREELANCE / COLLIDER / FULL CIRCLE CINEMA / Ernesto Valenzuela „Dýrið er listaverk. Ótrúlega hjartnæm en á sama tíma hrollvekjandi þökk sé magnaðri klippingu og leikstjórn. Það fór hrollur um mig allan við endirinn...einstaklega dáleiðandi upplifun.“ THE KINGCAST / Scott Wampler „Dýrið er eins og A24 hafi ætlað að gera mestu A24 mynd allra tíma en á sama tíma tókst þeim að gera ótrúlega góða mynd.“ ROTTEN TOMATOES / Joel Meares „Ég var svo heppinn að sjá Dýrið - já, myndin með trailernum sem fríkaði alla út - og þetta er akkúrat mynd fyrir mig. Undarleg, svartur húmór, óþægilega hrollvekjandi...og Noomi er allt. Get ekki beðið eftir að sjá hana aftur.“ Hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir Dýrið. Klippa: Dýrið - sýnishorn Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. 22. september 2021 13:06 Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Fantastic Fest er stærsta „genre“ kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum og sérhæfir sig í hrylling, fantasíum, vísindaskáldskap og almennt geggjuðum myndum frá öllum heimshornum. Hátíðin fagnar krefjandi kvikmyndum sem hreyfa við fólki, fagnar nýjum röddum og nýjum sögum víðsvegar að úr heiminum og styður við nýtt kvikmyndagerðarfólk. Myndin er komin í sýningu hér á landi. Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni sem birst hefur eftir að myndin var sýnd á hátíðinni. Gagnrýnandi Rotten Tomatos getur til dæmis ekki beðið eftir að horfa á hana aftur. THE CINEMEN / Brian Taylor „Dýrið er bara WOW! Best að vita ekkert og leyfa henni að trylla þig.“ CULTURALY RELEVANT PODCAST / David Chen „Dýrið er íhugul og fallega tekin kvikmynd sem lét mig efast um raunveruleika minn. Hún gengur fína línu alvarleika og kaldhæðni...en hún er ofboðslega einstök og ógleymanleg.“ DARK UNIVERSE / Jacob Harper „Dýrið er hjartnæm og einstaklega heillandi og óhugnanleg mynd. A24 tekst það aftur.“ FREELANCE / COLLIDER / FULL CIRCLE CINEMA / Ernesto Valenzuela „Dýrið er listaverk. Ótrúlega hjartnæm en á sama tíma hrollvekjandi þökk sé magnaðri klippingu og leikstjórn. Það fór hrollur um mig allan við endirinn...einstaklega dáleiðandi upplifun.“ THE KINGCAST / Scott Wampler „Dýrið er eins og A24 hafi ætlað að gera mestu A24 mynd allra tíma en á sama tíma tókst þeim að gera ótrúlega góða mynd.“ ROTTEN TOMATOES / Joel Meares „Ég var svo heppinn að sjá Dýrið - já, myndin með trailernum sem fríkaði alla út - og þetta er akkúrat mynd fyrir mig. Undarleg, svartur húmór, óþægilega hrollvekjandi...og Noomi er allt. Get ekki beðið eftir að sjá hana aftur.“ Hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir Dýrið. Klippa: Dýrið - sýnishorn
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. 22. september 2021 13:06 Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. 22. september 2021 13:06