Fjögurra ára slapp með skrekkinn í hörðum árekstri á Holtavörðuheiðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. september 2021 16:56 Svona voru aðstæður á Holtavörðuheiðinni á sunnudaginn. Vegagerðin Fjögurra ára barn slapp með skrekkinn í hörðum árekstri tveggja bíla á Holtavörðuheiði á sunnudag. Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann en þeir voru í bíl sem valt á heiðinni. Það var á þriðja tímanum á sunnudaginn sem slysið varð. Bílarnir skullu saman og annar fór í veltu út af veginum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá úr þeim bíl á Landspítalann. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra var einn fluttur á börum í þyrluna en hinir tveir voru á fótum. Betur fór fyrir fólkinu í hinum bílnum þar sem fjögurra ára strákur var meðal farþega, á leið norður eftir að hafa verið um helgina hjá föður sínum sunnan heiða. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu slapp fólkið í þeim bíl nokkuð vel frá árekstrinum hvað varðar meiðsli þó fólki hafi verið verulega brugðið við slysið. Móðir drengsins ók sem leið lá frá Húsavík á móti fólkinu enda með áhyggjur af syninum. Hann dvaldi yfir nótt á sjúkrahúsi á Akureyri eftir að hafa kvartað undir verkjum. Í ljós kom að hann var tognaður á hálsi og aumur í bringunni eftir bílbeltið. Fréttastofa hefur ekki nýlegar upplýsingar um líðan hinna þriggja sem flutt voru með þyrlunni af Holtavörðuheiði og á Landspítalann. Einn var fluttur í þyrluna á börum en hinir tveir gátu gengið sjálfir. Samgönguslys Veður Landhelgisgæslan Húnaþing vestra Borgarbyggð Tengdar fréttir Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Það var á þriðja tímanum á sunnudaginn sem slysið varð. Bílarnir skullu saman og annar fór í veltu út af veginum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá úr þeim bíl á Landspítalann. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra var einn fluttur á börum í þyrluna en hinir tveir voru á fótum. Betur fór fyrir fólkinu í hinum bílnum þar sem fjögurra ára strákur var meðal farþega, á leið norður eftir að hafa verið um helgina hjá föður sínum sunnan heiða. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu slapp fólkið í þeim bíl nokkuð vel frá árekstrinum hvað varðar meiðsli þó fólki hafi verið verulega brugðið við slysið. Móðir drengsins ók sem leið lá frá Húsavík á móti fólkinu enda með áhyggjur af syninum. Hann dvaldi yfir nótt á sjúkrahúsi á Akureyri eftir að hafa kvartað undir verkjum. Í ljós kom að hann var tognaður á hálsi og aumur í bringunni eftir bílbeltið. Fréttastofa hefur ekki nýlegar upplýsingar um líðan hinna þriggja sem flutt voru með þyrlunni af Holtavörðuheiði og á Landspítalann. Einn var fluttur í þyrluna á börum en hinir tveir gátu gengið sjálfir.
Samgönguslys Veður Landhelgisgæslan Húnaþing vestra Borgarbyggð Tengdar fréttir Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04