Man City, Arsenal og Chelsea komin í undanúrslit FA bikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 22:16 Man City er komið í undanúrslit. @VitalityWFACup Ensku stórliðin Manchester City, Arsenal og Chelsea unnu stórsigra í FA-bikar kvenna í fótbolta í kvöld. Þá vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Charlton Athletic og er einnig komið í undanúrslit. Um er að ræða bikarkeppnina frá því á síðasta tímabili sem var ekki kláruð sökum Covid-19. Fill in the blank! The best moment of the 2020-21 quarter-finals was ________ pic.twitter.com/6iDH0bPVWo— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Manchester City pakkaði Leicester City saman 6-0 en eins ótrúlegt og það hljómar var staðan markalaus í hálfleik. Khadija Shaw skoraði í upphafi síðari hálfleiks og Victoria Losada bætti við öðru marki skömmu síðar. Shaw var svo aftur á ferðinni eftir rúmlega klukkustundarleik og City svo gott sem komið áfram. Alex Greenwood kom City í 4-0 og Shaw fullkomnaði þrennu sína á 85. mínútu áður en Filippa Angeldal skoraði sjötta markið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. HAT-TRICK FOR BUNNY SHAW How good was the run from @JillScottJS8 too? #WomensFACup @ManCityWomen pic.twitter.com/4I1DT2aC4c— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Rachel Williams kom Tottenham Hotspur yfir gegn erkifjendum sínum í Arsenal en heimakonur svöruðu með fjórum mörkum í fyrri hálfleik. Mana Iwabuchi jafnaði metin áður en Carlotte Wubben-Moy kom Arsenal yfir. Caitlin Foord bætti við þriðja markinu og Nikita Parish því fjórða rétt áður en flautað var til hálfleiks. Foord bætti svo við fimmta marki Arsenal í síðari hálfleik en Skytturnar gátu leyft sér að geyma hollensku stórstjörnuna Vivianne Miedema á varamannabekknum í kvöld. Að lokum unnu Englandsmeistarar Chelsea 4-0 útisigur á Birmingham City. Bethany England brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina í fyrri hálfleik og staðan óvænt markalaus í hálfleik. Rising highest! @samkerr1 heads home #WomensFACup @ChelseaFCW pic.twitter.com/95VtcMQ5LT— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Samantha Kerr kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúma klukkustund. Francesca Kirby skoraði tvívegis með stuttu millibili og staðan því orðin 3-0 áður en Pernille Harder skoraði fjórða og síðasta mark leiksins í uppbótartíma. The @ChelseaFCW front three are on @PernilleMHarder gets in on the action! #WomensFACup pic.twitter.com/v0OHgewzjc— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira
Þá vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Charlton Athletic og er einnig komið í undanúrslit. Um er að ræða bikarkeppnina frá því á síðasta tímabili sem var ekki kláruð sökum Covid-19. Fill in the blank! The best moment of the 2020-21 quarter-finals was ________ pic.twitter.com/6iDH0bPVWo— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Manchester City pakkaði Leicester City saman 6-0 en eins ótrúlegt og það hljómar var staðan markalaus í hálfleik. Khadija Shaw skoraði í upphafi síðari hálfleiks og Victoria Losada bætti við öðru marki skömmu síðar. Shaw var svo aftur á ferðinni eftir rúmlega klukkustundarleik og City svo gott sem komið áfram. Alex Greenwood kom City í 4-0 og Shaw fullkomnaði þrennu sína á 85. mínútu áður en Filippa Angeldal skoraði sjötta markið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. HAT-TRICK FOR BUNNY SHAW How good was the run from @JillScottJS8 too? #WomensFACup @ManCityWomen pic.twitter.com/4I1DT2aC4c— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Rachel Williams kom Tottenham Hotspur yfir gegn erkifjendum sínum í Arsenal en heimakonur svöruðu með fjórum mörkum í fyrri hálfleik. Mana Iwabuchi jafnaði metin áður en Carlotte Wubben-Moy kom Arsenal yfir. Caitlin Foord bætti við þriðja markinu og Nikita Parish því fjórða rétt áður en flautað var til hálfleiks. Foord bætti svo við fimmta marki Arsenal í síðari hálfleik en Skytturnar gátu leyft sér að geyma hollensku stórstjörnuna Vivianne Miedema á varamannabekknum í kvöld. Að lokum unnu Englandsmeistarar Chelsea 4-0 útisigur á Birmingham City. Bethany England brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina í fyrri hálfleik og staðan óvænt markalaus í hálfleik. Rising highest! @samkerr1 heads home #WomensFACup @ChelseaFCW pic.twitter.com/95VtcMQ5LT— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Samantha Kerr kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúma klukkustund. Francesca Kirby skoraði tvívegis með stuttu millibili og staðan því orðin 3-0 áður en Pernille Harder skoraði fjórða og síðasta mark leiksins í uppbótartíma. The @ChelseaFCW front three are on @PernilleMHarder gets in on the action! #WomensFACup pic.twitter.com/v0OHgewzjc— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira